Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 40

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 40
160 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðin þess var hugurinn alt of hneigður til skáldskapariðkana. »Að skáldskapurinn sé eitt af aðal-öflum þeim, sem ber mannkynið áfram á leið til fullkomnunarinnar, að hann ílytji hugsjónir vísindanna út til almennings, út í sjálft lííið, að hann eigi því fullkominn rétt á að vera talinn ineira en glingur, alt annað en glingur, — það vita fæstir á íslandi þann dag í dag, eða þeir láta sem þeir viti það ekki«. Þessi orð í inngangi að kvæðum Bjarna Thorarensen,1) sem Einar með öðrum gaf út fyrir Bókmentafélagið, sýna vel skoðanir hans á mikil- vægi skáldskaparlistarinnar. I3að var því eigi undarlegt, þótt liann verði tíma sínum fremur til að lesa skáldrit, enda las hann þá alla Norðurlanda-höfunda, sem nokkuð kvað að, auk þýzkra, enskra, franskra og rússneskra höfunda, einkuni Dostojewsky. En auk þess kvæntist hann á þessum árum danskri konu,2) og munu heimilisástæður lians hafa knúð hann til að l'reista gæfunnar í Vesturheimi, því ekki var efnilegt ungum próf- lausum mönnum að setjast að heima, en Verðandi-menn auk þess illa þokkaðir af talsverðum liluta landsbúa, svo sem dæmi Gests Pálssonar sýndi. »Gestur kominn inn með eymd og óvirðing«, skrifar Matthías Jochumsson Einari 1882.3) »Komdu heldur ekki, en að þú komir með meiri eynid en þú fórst«. 1) Kvœði eftir Iíjarna Thorarensen. Kliöfn 1884, bls. xliv. 2) Hún hét Maren Mathilde Petersen, frá Marbjerg á Sjálandi. Hún ól Einari tvo drengi, Einar og Matthias, er báðir dóu á fyrsta ári, en sjálf dó hún úr barnsfarasótt að siðari drengnum, 21. nóv. 1886 eða 1887. Sbr. Morgun 1922, 3: 40—49. 3) Brcf Malthiasar Jochumssonar, Akureyri 1935, bls. 331.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.