Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 47
CIMREIÐIN ÞAÐ, SEM HREIF 167 Eg lief eklci orðið fegnari í annan tirna. Eg sagði: Rebekka, setlarðu að lesa í þessari rauðu bók? — Nei. Mér óx liugur, því hún svaraði alveg almennilega. — Viltu þá lána mér hana rétt í kvöid? — Pví það getur ''7el farið svo, að ég verði ekki hérna á Hrafnabóli í jólafríinu. Ekki veit ég hvernig ég sagði þetta. En ég fann að Re- bekka varð eitthvað mýkri í viðmóti. — Já, sagði hún. Hún sagði það meira að segja tvisvar sinnum. Eg býð svo góða nótt með hendinni. Því næst seildist ég yfir á borðið eftir bókinni. Ég varð að rusla ofan af henni Þeihniklum varningi, tilheyrandi kvenlegri fegurð. Að því Þúnu bauð ég svo aftur góða nótt með hendinni. Svona nú, Þetta var þó dálítill undirbúningur. Eg ias í þeirri rauðu þangað til klukkan 3. Eg reyndi það að minsta kosti. En sannast að segja hafði ég aldrei skímu Unr innihaldið. Vissi þó að það var eitthvert gott og fallegt guðsorð, annaðhvort Nýja-testamentið eða Vefarinn frá Kasmír. Sv« slökti ég. En nú hleyp ég yfir tvo tíma í myrkri næturinnar. Þeir '°i’u mér eins langir og heilt ár. Eg festi ekki blund og gerði ekki annað en velta mér og bylta. Hvað er nú? Eg heyri umgang, enginn efi, fótatak og opnuð kurð niðri. Ég liafði hei’bergi uppi á háalofti — og hlusta. * finrm mínútur hlusta ég og stend á öndinni. Ég þekki fóta- tíikið. Ég hendist til og þreifa undir koddann, kveiki og lít a klukkuna. Hún er 5. — Aftur fótatak og skelt liurð. Þá æði ég á fætur og fram á gólf. Smeygði mér samt í bux- urnar og jalckann. Niðri í miðjum stiga fer ég fyrst að hugsa út í, hvaða vit Se í þessu nætur-rápi. Auðvitað er ekkert vit í því. En ég gat ekki legið kyr. Eitthvað verð ég þó að segja, einhverja grein c'ð gera fyrir svona ferðalagi um hánótt. Já, ég hef skýring- Una á takteinum, ef með þarf. •Eeja. Eg opna hurð. Og aðra til opna ég. Og þá þriðju — jdetni á eldhúsið. Hurðin er í hálfa gátt. Rebekka! Glóbjart J°s í eldhúsinu. Hún sneri að mér baki, ofurlítið álút yfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.