Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 50

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 50
EIMREIÐIN Sjálfstæði íslands og’ sambandslögin. El'tir Gísla Sveinsson, sýslumann. Á Alþingi, sem nú hefur selið (1937) hafa allir flokkar orðið ásáttir um samþykt þingsályktunartillögu um sjálfstœðis- málið (eða með öðrum orðum um sambandið milli íslands og Danmerkur) svo hljóðandi: Alþiiuji ályktar að fela rikisstjórninni að undirbúa nú þegar, i samráði við utanrikismálanefnd, þá tilhögnn á meðferð utan- rikismála, innan lands og ntan, sem hezt lcann að henta, er Islendingar negta uppsagnarákvœðis sambandslaganna og taka alla meðferð málefna sinna i eigin hendur. Tillögur um mál þessi séu siðan lagðar fgrir Alþingi. Þetta er og í samræmi við yíirlýsingu allra þingflokka 1928, er fyrirspurn var gerð um afstöðu þeirra til væntanlegrar (endurskoðunar og) uppsagnar sambandslaganna frá 1918. Þar sem svo ber að líta á, að undirbúningur þessara mála sé þannig hafinn, er þess hin mesta þörf, að landsmenn allii' hati hinn rétta skilning á sögu þeirra og eðli, þ. e. í einu orði: Sjálfstæðismálsins, sem hefur verið og er annað heiti á sambandsmáli voru við Dani. — í þessari grein minni mun ég i fgrsta tagi rekja í stórum dráttum þessa lærdóms- riku sögu, sem einkanlega er hinni uppvaxandi kynslóð eigi svo í minni sem skyldi, og í annan stað mun ég, þar á eftir. lýsa nokkuð ákvæðum hinna gildandi samhandslaga milli íslands og Danrnerkur, sem almenningi er of lítið kunnugt um- Það er alkunna, enda óvefengt, að ísland var í »fornöld«. er við köllum svo, — þ. e. eftir að hér hafði verið numið land og lengi síðan, — algerlega sjálfstætt lýðveldi. En á 13. öld gengu íslendingar á hönd Noregskonungi, sein sé Hákoni hinum gamla Hákonarsyni, 1262—1264. Varð þá til milli konungs og landsmanna liinn frægi »Gamli sáttmáli<(. og voru síðan fleiri sáttmálar gerðir og endurnýjaðir við Noregskonunga. Er þetta gerðist, var Noregur konungsríki sér,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.