Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 52

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 52
172 SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN eimreiðiN og löggjafarvald þess átti engin ráð að liafa j'íir. Alþingi 1871 mótmælti þessum lögum, en það kom fyrir ekki — og voru þau síðan lengi undirstaðan undir stjórnarfarinu, og á þeim var reist stjórnarskráin, sem konungur »setti« landinu 1874 (5. jan.); hún greindi sig einnig sem »stjórndrslcrá utn hin sérstöku málefnin Jslands. Eigi liafði Alþingi samþjdvt þá stjórnarskrá, en við henni var tekið, enda svo talið við 1000 ára hátíðina það ár (1874), að konungur hefði »geíið« land- inu þessa »frelsisskrá«, sem skáldin kölluðu; það var Krist- ján IX., sem þá sótti þjóðina heim, fyrstur konunga landsins. Á þennan hátt afsalaði konungur sér einvaldi hér, i þeim stjórnarmálum, sem stjórnarskráin náði til. Með stjórnarskrá þessari var það nú ákvarðað (líkt og' reglan var þá í slíkum lögum hjá þeim þjóðum, er »lýðfrelsi<( svokallað áttu að öðlast), að löggjafarvaldið í þessum sérmál' um væri hjá konungi og Alþingi í sameiningu, framkvœmdar- valdið lijá konungi (og hans emhættismönnum) og dómsvaldið hjá (sérstökum) dómendum. En ráðuneyti fyrir ísland var sett i Kaupmannahöfn, aðallega í sambandi við dómsmálaráðuneytiO danska, og hafði Alþingi engin afskifti af því. Æðsti dómstóll fyrir ísland var einnig í Danmörku áfram, sem sé hæstiréttur Dana. Og loks voru hin nefndu »sérmál«, eða lagasetningur Alþingis um þau, horin undir konung, er til þess kom, 1 ríkisráði Dana, og varð um það seinna mikil og ströng deila, er hélzl alla tíð fram á fyrstu tugi þessarar aldar (»ríkisráðs- þrætan«, sem sjálfsagt er enn i minnum ýmsra). Og jafnvel ekki livað sízl eftir að ísland fékk sérstakan (íslenzkan) ráð' herra, húsettan hér heima, með stjórnlagabreylingunum I'”1 1908 (3. okt.), harðnaði þessi deila, því að nú var þar ber- um orðum ákveðið, að ráðherrann skyldi fara með mál voi á konungsfund, er við ætti, og bera þau þar (í Kaupmanna- höfn) upp »í ríkisráði«. — Olli þelta um hríð ílokkadráttuUi í landi og ýmsu stjórnmála-fári. Þótt stjórnlagabreyling ætti sér stað, var því þó ekki að neinu riftað, að hin »sameiginlegu mál«, öll mál úl á við, voru áfram á valdi og vegum Dana, og lárið með þau seiu dönsk mál samskonar. ísland kom þá eigi fram neinsstaðai úti í frá sem sérstakur aðili í viðskiftum við önnur rík1-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.