Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 56
176 SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN eimreiðin menn með þjóðinni unnu nú í einum anda, er á leið ófrið- inn, að sjálfstæðismálunum, og eins þeir, er fylgt liöfðu Uppkastinu fyrrum. En aðstaða Dana varð einnig í milliríkja- málum þannig, að þeir höfðu margfalda ástæðu til þess að taka nú liðlega öllum slíkum málum gagnvart öðrum, sjálfir eigi stórir og áttu undir höggi, livort sjálfstæði þeirra yrði virt, enda sótlu þeir nú á um að fá liinn danska hluta Suður- Jótlands á ný til sín lieimtan o. s. frv. Voru þeir því nú orðnir þess fýsandi, að sambandsmálið yrði á nýjan leik upp tekið, sem íslendingum flestum þótti þá einnig æskilegt, og varð það úr, að þing heggja þjóða, Ríkisþing Dana og Al- þingi íslendinga, skipuðu nefnd þingmanna 1918, til þess að taka málið fyrir í heild og gera i því úrslita-tillögur. I5að var nú algerlega vitað mál fyrir fram, að þýðingar- laust væri með öllu að gera tillögur til samningsgerðar milli íslands og Danmerkur, nema grundvöllurinn væri ótvíræð réttar-viðurkenning til handa hinni íslénzku þjóð; ella var líldegt, að við lægi skilnaður, og það fyr en seinna. íslend- ingar höfðu nær ávalt í sjálfstæðisbaráttu sinni, einkum í öndverðu undir forustu Jóns Sigurðssonar og svo síðast með stefnu landvarnar- og skilnaðarmanna, haldið því fram, að þeir liefðu aldrei, gegn um aldirnar, afsalað sér sjálfstæði sinu, hinu eiginlega ríkisfullveldi, til annarar þjóðar, heldur aðeins játast konungi á hönd og síðan (ef til vill) viðurkent hann sem einvaldan, — en þá líka aðeins meðan svo stóð. Um það, sem konungur ætti nú eftir að afsala aftur til þjóð- þings af þessu valdi sínu, ættu þeir (íslendingar) við liann einan, en ekki Dani, hina dönsku stjórn eða hið danska ríkisþing. — Hér væri því um það eilt að ræða, sem nú yrði ekki livikað frá, að þetta áður tilverandi ríkisfullveldi lands- ins yrði viðurkent og á því reistir samningar og lög milfi þjóðanna, með öðrum orðum milli þessara tveggja ríkja (íslands og Danmerkur), óháðra og sjálfstæðra, sém vitan- Iega eftir sem áður gælu haft stórmikið saman að sælda, el þau kysu það, að nokkru áfram stjórnmálalegs eðlis, en þó einkanlega hagsmunalegs og menningarlegs. Þetta varð að vera uppistaðan við starf hinnar kjörnu nefndar, ef vel átti að fara, — og þetta varð reyndar uppistaðan í öllum samn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.