Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 60

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 60
180 SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN EIMREIÐIN má aðeins viðskiftalegs eðtis, þ. e. verzlunarviðskifta, þá hafa þessi ákvæði eigi litla liagsmuna-þj'ðingu oft og einatt, en íslendingar hafa getað og geta notað sér réttinn til meðráða, með sínum mönnum, eins og 7. gr. heimilar, — og einnig samkvæmt lienni gert út sendinefndir til samninga við erlend stjórnarvöld um ýms fyrirliggjandi sérstök viðskiftamál, svo sem dæmin liafa mörg gerst nú undanfarið, með sendingu nefnda til Noregs (Norsku samningarnir), Englands (Brezku samningarnir), Þýzkalands (Þýzku samningarnir), og til Spánar og Ítalíu o. s. frv. — En þessi atriði (7. gr.) eru nú og ein- mitt þau, sem menn telja hvað mest aðkallandi að séu gaum- gæfð alveg sér í lagi, af ráðandi mönnum með þjóðinni, á þeim grundvelli, að íslendingar tækju öll sín mál í sínar hendur að þeim tíma liðnum, sem enn er eftir af samnings- tímabilinu. Þar verði að hrökkva eða stökkva. 8.—11. gr. Þessar greinar tiltaka um ýms fullveldismál, hvernig með þau skuli fara: Danir annist landhelgisgœzln á sinn kostnað liér við land, að svo miklu legti sem Island ekki geri það sjálft. Eins og kunnugt er, liefur íslenzka ríkið að miklu leyti tekið gæzluna í sínar liendur, enda hefur af ýms- um verið talið óviðeigandi, að liún væri að nokkru fram- kvæmd af Dönum eða undir dönskum fána. — Ennfremur eru hér ákvæði um mgntskipun og peningasláttu landsins, sem nú er orðin sérstök, og enn um hœstarétt í íslenzkum málum, sem var í Danmörku, en síðan var stofnsettur hér á landi, o. s. frv. 12. gr. gerir þá eðlilegu ráðstöfun, að öllum öðrum máluni þessara tveggja landa, þar sem sameiginlegra liagsmuna yrði að gæta, sé til lykla ráðið með samningum þeirra á milli< svo sem ýmsum samgöngumálum og verzlunarmálum (toll- málum, síma- og póstmálum t. d.). Þetta er með alveg sama hætti og gerist á milli sjálfstæðra aðilja, fullvalda ríkja, og hafa ýmsir slíkir samningar vei'ið gerðir við Danmörku síðan, eins og við önnur ríki, einkum Norðurlönd. 13. —l'i. gr. fjalla um fjárskifti landanna. Eftir þeim ákvæð- um er ekki lengur greitt tillag úr ríkissjóði Danmerkur til íslandsmála, (sem var 60 þúsund kr. á ári samkvæmt þvh
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.