Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 61

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 61
EHinEiÐiN SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN 181 sem stöðulögin frá 1871 til tóku), og ísland kostar nú þjón- ustu fyrir sig í Danmörku, (sem það annars er alveg sjálf- rátt um samkvæmt 15. gr.), með sama liætti og annarsstaðar þar, sem fulltrúar þess eru sérstakir. íslenzkir stúdentar fá ekki lengur »Garðstyrk« svo nefndan í Kaupmannahöfn, sem eðlilegt er; þeir stunda nú embættisnám hér við háskólann eða sérnám úti um lönd, bæði í Danmörku og annarsstaðar, og þurfa reyndar styrk til livarvetna, (en eigi frekar við danska skóla en aðra). — Nú greiddi ríkissjóður Dana samkvæmt sambandslögunum (14. gr.) út 2 miljónir króna, sem stofn- aðir voru af 2 sjóðir (1 milj. hvor), ætlaðir til styrktar and- legum málum og vísindum; háskólar ríkjanna (hins íslenzka °g hins danska) ráða yíir þeim, hver sínum sjóði, eftir viss- Uru skipulagsskrám. Þannig var þá, um leið og samið var, bundinn endi, að því er telja verður, á fjármáladeilu íslands og Danmerkur, Sem lengi hafði staðið, eða alt frá þvi, er Jón Sigurðsson reiíaði það mál fyrstur um miðja fyrri öldina; og mun mál það enn í minnum manna, enda var löngu sýnt fram á af hállu íslendinga, að of fjár (ef reiknað var með vöxtum og vaxtavöxtum) hefði runnið frá Islandi um liðnar aldir, talið frá endalokum kaþólska tímabilsins hér á landi, í fjárhirzlu honungs í Danmörku, sem í reyndinni varð sama og ríkis- sjóður Dana. Og í inóti hafði aldrei komið neitt líkt hingað ahur, þótt eigi verði því neitað, að allmikið var af Dana- honunguni lagt hingað til ýrnissa framkvæmda eða annars, 01 þörf þótti á ýmsum tímum að hlynna að. En umboðsmenn honungs reittu þá i staðinn af landsmönnum, það er gátu, þótt einatt færi það sjálfsagt að nokkrum lilula í súginn hjá þeim sjálfum. Og er þá í þokkabót óminst á einokunarverzl- U|nna í höndum Dana, og alt, seni af henni flaut fjárhags- lega. — En þeir (Danir) höfðu ávalt mótmælt þessum ríflegu hiöfum, en annað veiíið þó gengið inn á nokkuð, svo sem syndi bráðabirgðalausn þeirra í stöðulögunum (sem þeir 'ý'hi sjálfir), Þeir töldu og löngum mikil hlunnindi t. d. veitt ^slendingum í stúdentastyrk þeim, sem ánafnaður var á Garði, 'ih háskólann í Kaupmannahöfn, eins og getið var fyr, og 111 a viðurkenna það.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.