Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 62
182 SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN eimreiðin Nú urðu báðir aðilar fegnir (1918), að því er virtist, að fá lausn þessara mála í eitt skifti fyrir öll, því að, eins og kunnugt er, verður ekkert eins óvinsælt í viðskiftum og sam- búð og óuppgerðar og óleystar fjármáladeilur. — Hvað sem segja má um þessa útborgun, (sem var 1 milj. beint liingað til lands, því að hin miljónin er í Danmörku, þótt með lienni eigi að eíla andlegt samband þessara þjóða), hvað sem segja má um þá upphæð nú, á þeim tíma sem vér bfátt nálgumst 20 rnilj. kr. útgjöld ríkissjóðs á ári, þá er það víst, að landsmenn hafa ekki kvartað síðan yfir þessari niðurstöðu. (15. gr. var áður getið, í sambandi við framkvæmd Islands- mála í Danmörku). 16. gr. Hún segir fyrir um, að sett skuli á fót (5 manna nefnd — Dana og íslendinga, að liálfu hvors —, og er það hin svo kallaða »ráðgjafarnefnd« eða »lögjafnaðarnefnd«, er starfað hefur allan sambandslagatímann. Átti hún að vera til öryggis um, að rétt sé farið með mál þau, er um var samið, og liagkvæmlega hvorum aðila, svo og önnur löggjafarmál þessara tveggja þjóða, er varðað gæti liagsmuni þeirra beggja, o. s. frv. Það liefur verið mjög í efa dregið, hvort nefnd sem þessi gæti nokkurt verulegt gagn gert, en liitt er þó víst, að mikill óþarfi er að láta hana verða til ógagns, sem og trauðla mun verða sýnt fram á, að liún hafi orðið. 17. gr. ákveður nú einnig, hvernig með skuli framar fara, ef ágreiningur rís um skilning sambandslaganna og ekki jafn- ast milli stjórna ríkjanna. Er það merkisákvæði að því leyti, að þar er fyrirskipaður gerðardómur, sem sker úr öllum slík- um misklíðum, meðan sambandið stendur, og ræður í lion- um afl atkvæða. í þeim dómi skulu vera 4 menn, kosnir að lrálfu af hæstarétti hvors lands; en ef atkvæði falla þar jafnt, þá skulu úrslitin falin oddamanni, sem stjórnir hinna nor- rænu þjóðanna, Svía og Norðmanna, eftir beiðni, skipa til þess á víxl. — Að ákveða gerðardóma í þrætumálum og lilíta þeim, þykii' nú mestur aðall allra samninga, ekki aðeins einstaklinga, heldur einkum meðal heilda og þjóða. Og það hefur lengi verið hugsjón ýmsra mætra manna víða um heim, að það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.