Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 65

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 65
eimiieiðin SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN 185 vildu, að koma i veg fyrir, að 75°/o fyrst mæti og síðan 75°/o segi já, sem vera yrði, ef samþykt ætti að nást. En þar fyrir gœti þó mikill meiri hluti þjóðarinnar viljað samning- inn burtu, þótt kveðinn yrði niður sá vilji við slíka atkvæða- greiðslu. En þannig eru nú ákvæðin, og verður því ekki um þokað. Þessi tvö ártöl eru vörðurnar: 1940 — eftir það má endur- skoða og breyta, ef um semst; og 1943 — eftir það má segja sattmálanum slitið, ef nægt fylgi fæst fyrir því í landinu, eins og ég hef nú lýst. (19. gr. laganna er áður getið, og 20. gr. er aðeins form- legs eðlis). — Qllum hlýtur, þrátt fyrir alt, að vera það vel ljóst, og yer sannfærumst um það betur og betur með hverjum deg- 'nuni sem líður, að þó að undirstaðan sé réttleg fundin, sem Se sú, er fékst 1918, að Islendingar fengu að fullu viður- nenl sitt rikisfullveldi, þá bæði fylgdi, eins og ávalt, vandi Vegsemd, og annað aðal-atriðið, sem í framkvæmdinni verður Veigamest, hlaut að verða það, að vér gætum orðið í sann- *eika og verki sjálfstœðir, haft sjálfir ráðin á öllum vorum jramkvæmdum, án íhlutunar annara. Reynir þar á hið fjár- nagslega sjálfstæði, sem heldur við hinu stjórnarfarslega. . essa tjóar ekki að dyljast. — En hvernig undirbúningurinn n komandi árum tekst þjóð vorri og einkum forustumönnum lennar, undir úrslitahríðina, getur nú enginn spáð um, en jl síðan verður um það dæmt. Því að eins og hver maður, Jelur einnig hver þjóð sinn dóm með sér. — Höfum hugfast, að brátt verða þessir reikningar að §erast upp: 1940 og 1943. Abyrgðarmikill áfangi er fram undan í þjóðlífi voru. kins og ég gat um í upphafi máls míns, teljast nú allir s Jornmálaflokkar á Alþingi sammála um það, hvernig sem er, ekki aðeins að endurskoða sambandslögin, heldur hrein- ega að segja upp sámningnum við Dani (þ, e. að gera gang- ■ '°r að því að neyta uppsagnarákvæðis 18. gr. laganna). Jtl þetta að sjálfsögðu að gefa góðar vonir um árangur, j allur þingheimur lýsir sig þessu fylgjandi, ef eftir því fer Pjoðarviljinn á sínum tíma. íslendingar, heilir í hug og heilir i störfum!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.