Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 72

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 72
192 ÝMISLEGT UM VERMENSKU Á 19. ÖLD eimreiðin sem var teinæring- ur í upphafi, en var síðar borð- hækkuð, og eftir það einkum notuð til flutninga. Þversiglingin er vafalaust breytinga- litlar leifar hins elzta íslenzka segla- búnaðar og er nú með öllu undir lok f’versegl. liðinn. — Seglið var aðeins eitt, og því geysimikill feldur, þegar um stór skip var að ræða. Háls- inn var gerður út á beitiásinn, sem var löng og digur rá, er var ramlega hundin við miðskips-þóftuna og lá þaðan fram um skipið og út af slíðrinu vindborðsmegin, og þar einnig ramlega bundin. Seglið var dregið upp með tveim dragreipum, sem léku á hjólum í mastrinu, svo kölluðu hærra og lægra hjóli (sjá mynd). I sexæringunum voru jafnan höfð þrjú austurtrog, eitt stórl og tvö minni. I smábátum var oft ausið með svo nefndri kænu (sjá mynd), er var eigi ósvipuð grautarausu, en stærri. Hús þau er menn bjuggu í í verinu, voru nefnd sjóbúðir, verbúðir eða aðeins búðir, og voru eigi til annars ætluð eða notuð. Um 1880, og nokkru þar fyrir, varð mjög mikil breyt- ing á efnivið og byggingarstíl þessara liúsa. Hinar eldri búðir, sem tíðkuðust fyrir þann tíma, voru einlyft torfbús og með öllu óþiljuð. Sperrur og árefti báru uppi þakið, sem var úr torfi ein- göngu og grjót lagt á utan. Fjögurra rúðna gluggi, með glugg- liúsi, var á öðrum gafli, en inngangur í bliðina. í hinum endanum voru hlóðin, og voru þau bygð inn í gaíllilaðið í eins- konar skoti, sem kallaðist gamm- ur, en strompur var yfir upp úr gaílinum miðjum (sjá mynd). — Kæna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.