Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 81

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 81
eimreiðin NVIR HEIMAR 201 vitsmunamann og Brandes var. í einum fyrirlestra þeirra, sem rithöfundurinn Konrad Simonsen liélt við háskólana í Kaupmannahöfn og Osló 1917, gefur hann þessa óvægilegu 'ýsingu á áhrifum Georgs Brandesar á andlegt líf samtíð- arinnar: »Það er ljóst, að hinn ákafi áróður prófessors Brandesar hefur aldrei orðið til annars en að vekja liatur og þverúð. Aldrei hafa orð lians knúð frarn rödd kærleikans. Með sí- endurteknum yfirlýsingum sinum um fyrirlitningu sína á heinisku mannanna, átthagaást þeirra og þjóðarkend, trú Þeirra og tilbeiðslu á æðri máttarvöldum, gróðursetti hann Þessa sömu fyrirlitningu hjá æskulýðnum, og með það takmark fyrir augum skipaði hann rithöfundunum, bæði þeim stóru °g smáu, í floklca. — Árangurinn af því, hvernig hann upp- rsetti trúna á allar hugsjónir, varð upplausn, sundrung, girndir, efnishyggja, öfund, guðsafneitun og þegar bezt lét yfirborðs- þekking. Slíkur varð skerfur hans til menningarinnar, þeirrar nienningar, að gera sálir manna að andlausum vélum og draga skapgerð manna niður í sorpið.« — Gamlir Brandesardýrk- endur krossuðu sig í bak og fyrir, þegar þeir lieyrðu annað ems og þetta um sitt gamla goð, en öðrum þótti vel mælt. Það rétta er, að hér var með óvægum orðum lýst gjaldþroli hinnar gömlu raunsæisstefnu, eins og það gjaldþrot kom fram 1 heimsófriðinum 1914—’18. Enda standa ummælin einmitt 1 sambandi við afskifti Brandesar af þeim hildarleik. Eftirstríðs-bókmentirnar frá árunum 1918—1928, eða næstu hu árin eftir friðarsamningana, einkenna sig að bölsýni og uPplausn. Hinna liræðilegu afleiðinga blóðbaðsins á vígvöll- unum verður greinilega vart í bókmentum þessa tímabils. Herrnennirnir koma heim af vigstöðvunum lemstraðir á lík- ania og sál. Þar tekur atvinnuleysið við þeim, upplausnin heima fyrir, eða þá fjölskyldulífið, sem er fyrir löngu gleymt eflir vistina á vígvöllunum. Þessir heimkonmu hermenn eru lQtarlausir kvistir í jarðvegi þjóðfélagsins. Þeim finst sem Þeini sé ofaukið, finst þeir eigi að hverfa, séu fyrir. Átakan- Jega kemur þessi bölsýni fram í bókum Remanjues, »Tíð- l^halaust á vesturvígstöðvunum« og »Vér liéldum heim«. í H Sjá Konrad Simonsen: Dcn modernc Menneskctype (ll.útg.), bls. 57-58.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.