Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 82

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 82
202 NÝIR HEIMAR EIMREIÐIN öllu þessu vonleysi eftirstríðsbókmenlanna brýst svo þjóðfé- lagsbyltingin út, eins og geisli í myrkrinu. Hún flytur með sér fagnaðarerindi marxismans, sem sættir rithöfundana um stund við lífið, •— en aðeins um stund. Því hér reyndist ekki að vera um það fagnaðarerindi að ræða, sem frelsað gæti beiminn. Með stjórnarbyltingunni í Rússlandi og hinum endurmagnaða marxisma i kjölfar henn- ar áttu að vera fundin smyrsl á þau sár, sem styrjöldin hafði valdið. Þau smyrsl áttu að græða meinin, og upp úr ragna- röldcri ófriðarins að rísa nýr himinn og ný jörð. En hér verður efnishyggjan aftur þröskuldur í vegi. Því þó að lnin Iiefði beðið gjaldþrot með heimsstyrjöldinni, þá var öðru nær en að hún væri úr sögunni. Það hefur reyndar oft verið leitast við að sanna, að marxisminn væri ekki efnishyggju- kend lífsskoðun, og að maður geti vel verið marxisti án þess að viðurkenna efnishj'ggjuna. En allar tilraunir til að sanna slíkt verða sér fyrirfram til minkunar, eins og norski rithöf- undurinn Ivar Digernes kemst að orði.1) Marxisminn vill þurka út alla trú á tilveru utan skynheimsins og alla guðsdýrkun. Hann er því »og verður sú eiudregnasta og sjálfri sér samkvæmasta efnishyggja, sem til er, og gefur aldrei gengið inn á nokkurn mismun milli þjóðfélagsins og náttúrunnar eða milli anda og efnis«. Með minkandi lýðhylli eftirstríðsbókmentanna erlendis fara áhrif þeirra á islenzka höfunda og almenning þverrandi. Hin marxistiska bókmentastefna, sem rís upp úr rússnesku bylt- ingunni, liefur þegar tekið gagngerðum breytingum, enda nú orðin yfir tuttugu ára gömul og farin að verða fyrir áföllum af brimróli annara nýrri lireylinga, þar á meðal af þjóðernis- jafnaðarstefnunni þýzku, hvort sem þessar tvær róttæku stefnur eiga svo enn eftir að breytast og renna saman í eina, eins og ýmsir eru nú — næsta ólíklega — farnir að spá (sbr. þó samdrátt Þjóðverja og Rússa í hernaðarmálum, að því er sumir glöggustu stjórnmála- og blaðamenn í Vestur-Evrópu telja vera á döfinni bak við tjöldin, þrátt fyrir fjandskapinn á yfirborðinu milli þessara tveggja þjóða). 1) Sjá grein lians, Lenin kontru Idealismen, í timaritinu Vejcn Frcm, 3. liefti þ. á. Ritstjóri þessa timarits er Nordahl Grieg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.