Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 100
220 HRIKALEG ÖRLÖG eimreiðin sjónarinnar, væri það lians eina áhugamál að vinna aftur sitt góða mannorð. Þetta væri ekki hægt, skrifaði hann, meðan hann lægi undir grun. En það væri í hans valdi að gefa ótvíræða sönnun fyrir trúmensku sinni. Og í lok bréfsins fór hann fram á, að hann og yíirhershöfðinginn mæltu sér mót, að næturlagi, á miðri sléttu einni hjá el Moneta. Áttu þeir að gefa livor öðrum merki, hvar mætast skyldi, með því að slá eld með stáli og tinnu þrisvar sinnum. Frelsishetjan mikla, San Martin, dáðist að djörfum og hug- rökkum mönnum. Þar að auki var hann réttlátur og brjóst- góður. Eg sagði honum sögu mannsins eins ítarlega og ég vissi, og fékk skipun um að leiðbeina San Martin hina um- töluðu nótt. Merkin voru rétt gefin. Það var miðnætti og þögn og myrkur hvíldi yfir bænum. Hinar tvær skikkju- klæddu verur mættust á miðri víðáttunni, og ég, sem hélt mig í hæfilegri fjarlægð, hlustaði í klulckustund eða meira á raddir þeirra í fjarska. Loks gaf liershöfðinginn mér merki um að koma, og þegar ég kom, heyrði ég að San Martin, sem var jafn-kurteis við tigna sem ótigna, bauð Gaspari Ruiz vist á aðal-herstöðinni þessa nótt. En hann afþakkaði með þeim ummælum, að liann ætti ekki þann heiður skilinn fyr en hann hefði áorkað einhverju. »Þér getið ekki tekið á móti venjulegum strokumanni sem gesti yðar, yðar hágöfgicc, andmælti hann og hló lágt, hörfaði aftur á balc og hvarf út í myrkur næturinnar. Yfirhershöfðinginn sagði við mig, um leið og við héldum aftur af stað: »Ruiz, vinur okkar, hafði einhvern í för ineð sér. Ég sá bregða fyrir einliverri veru með honum. Það var þögull förunauturcc. Ég liafði einnig veitt því eftirtekt, að einhver mannvera gekk til Gaspars Ruiz, um leið og hann livarf út í myrkrið. Veran var i karlmannsfötum og með barðastóran hatt. Eg braut heilann um það, eins og auli, hver þetta gæti verið, sem Gaspar hefði gert að trúnaðarmanni sínum. Ég hefði þó átt að geta séð fljótlega, að þar gat elcki verið um aðra að ræða en stúlkuna, sem seinna átti að verða okkur svo erfið viðfangs. Ég vissi aldrei, livar liann faldi hana. Ég fékk síðar að vita, að hann átti móðurbróður, sem rak smáverzlun í Santiago,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.