Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Qupperneq 11
í kosningunum 1934 fékk Guðbrandur 921 atkvæði, en Einar var enn næstur með 649 atkvæði. í kosningunum 1937 var Guðbrandur ekki í kjöri. Hann fór á ný í framboð í kosningum þeim, sem háðar voru á fimmta áratugnum, en þá var kosið fjórum sinnum til Alþingis. ísberg var þá jafnan í kjöri í Vestur- Húnavatnssýslu, en Skúli heitinn Guðmundsson var þá ósigrandi í því kjör- dæmi. Fékk sýslumaðurinn þó drjúgt fylgi, þótt ekki kæmist hann eins langt og Jón sonur hans í kosningunum 1953, sem frægt varð á sinni tíð, þótt Skúli stæði það af sér. Hann var í menntamálanefnd og sjávarútvegsnefnd og lét sig mörg mál varða. Það er löggjöfinni til gagns að á Alþingi sitja góðir menn, vitrir og velviljaðir. ísberg var einn þeirra. Vinátta hans og fjölskyldu hans við fjölskyldu mína hefur staðið svo lengi sem ég man eftir mér og lengur. En á menntaskólaárum sínum mun hann hafa verið í heimili hjá föðurmóður minni. Sambandið hélst áfram og var mikið á þingmannsárum ísbergs. Sérstök ánægja var að heimsóknum hans á æsku- heimili mitt að Kleppi í hádeginu á sunnudögum. Við, sem yngst vorum, sann- reyndum þá umburðarlyndi hans. Þegar lögfræðingsins, þingmannsins og yfirvaldsins Guðbrands ísbergs er minnst, koma þessar minningar um manninn sjálfan upp í hugann. íslenskir lögfræðingar minnast hans með virðingu, þakklæti og hlýju. Ragnhildur Helgadóttir 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.