Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Qupperneq 32

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Qupperneq 32
Jónatan Þórmundsson prófessor: FRÁDRÁTTUR GÆZLUVARÐHALDSViSTAR Samkvæmt 76. gr. hgl. skal ákveða í refsidómi, ef tilteknum skilyrðum er full- nægt, að gæzluvarðhaldsvist skuli að ein- hverju leyti eða öllu koma í stað refsingar. Lagareglur um skilyrði og framkvæmd gaozluvarðhalds er að finna í IX. kafla 1. 74/1974. Um réttarfarsreglur þessar verð- ur ekki fjallað hér, þótt þær séu forsenda þess, að gæzluvarðhaldsvist geti komið refsingu til frádráttar. Einungis verður kannað, hvaða áhrif gæzluvarðhaldsvist eða önnur sambærileg frjálsræðissvipting hefur, þegar til þess kemur að ákvarða refsingu. Mismunandi lagarök hafa verið færð fyrir þeirri ráðstöfun að láta gæzlutíma vegna rannsóknar máls hafa áhrif við ákvörðun refsingar. Það fer svo eftir þeim hugmyndum, sem til grundvallar liggja, hvers eðlis þessi áhrif eru. Sé litið á undanfarandi gæzluvarðhald sem máls- bætur við ákvörðun refsingar, verður hún ákveðin mildari fyrir vikið, en þó ekki þannig að skylt sé að taka allan gæzlutímann eða ákveðinn hluta hans til greina sem frádrátt við þá ákvörðun, sbr. 59. gr. hgl. 1869. Var raunar áskilið í 59. gr., að sakamaður hefði setið langan tíma í varðhaldi. Samkvæmt þessu var í eldri lögum litið á frádráttinn sem beinan þátt í refsiákvörðun eða sem nokkurs konar náðun, veitta fyrir mildi dómstóla.1) Grundvallarbreyting varð á viðhorfum í þessu efni með tilkomu alm. hgl. nr. 19/1940. Samkvæmt 76. gr. þeirra er refsing I. INNGANGUR. 1) Sjá Steplian Hurwitz, Kriminalret, Alm. del (1971), bls. 562. 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.