Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Síða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Síða 57
1980 25. okt. 1981 28.-29. okt. 1982 2. okt. 1983 22. okt. 1984 22. sept. Eignarnám og eignarnámsbætur. Skíðaskálinn í Hvera- dölum. (Tr. 1981, 28—29.) Breytingar á meðferð einkamála í héraði. Hótel Loftleið- ir. ,,Námsstefna“ haldin af Dómarafélagi íslands, Lög- mannafélagi íslands og Lögfræðingafélagi íslands. (Tr. 1982, 38—39 og 91.) Bótaábyrgð sjálfstætt starfandi háskólamanna. Fólk- vangur, Kjalarnesi. (Tr. 1983, 108—109.) Sameignarfélög. Fólkvangur, Kjalarnesi. Höfundarréttur. Fólkvangur, Kjalarnesi. Hér er rétt að minna á, að auk Lögfræðingafélags íslands halda lagadeild Háskóla (slands og Lögmannafélag íslands uppi fræðslu fyrir kandidata í lög- fræði. Lagadeild hefur haldið einstök námskeið, stundum með erlendum fyrirlesurum. Ekki er ástæða til að telja þau upp hér, en nefna má sérstak- lega námskeið fyrir lögfræðinga á Norðurlandi, en hið fyrsta þeirra var haldið á Akureyri 22. nóvember 1980. Auk sérstakra námskeiða lagadeildar hafa all- margir lögfræðikandidatar stundað nám í einstökum kjörgreinum ásamt stúdentum á síðasta námsári, en í 89. gr. háskólareglugerðar (sbr. auglýs. nr. 78/1979) eru ákvæði um kennslu og leiðbeiningar fyrir kandidata. Um fræðslustarfsemi Lögmannafélags íslands verður ekki fjallað hér, en hún hefur verið blómleg á síðustu árum. Lögfræðingafélagið og Lögmannafélagið eiga ekki aðild að samningi, sem Háskóii íslands, Bandalag Háskólamanna o.fl. gerðu um endurmenntun árið 1982. Arnljótur Björnsson LEIBRÉTTING f 1. hefti Tímarits lögfræðinga 1984 birtist skýrsla stjórnar Lögfræðingafélags íslands um starfsárið 1982—1983. Dagsetning í undirfyrirsögn á bls. 41 er röng. Hið rétta er að skýrslan var flutt á aðalfundi félagsins 14. desember 1983. Beðist er velvirðingar á mistökum þessum. 111

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.