Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Síða 12

Morgunn - 01.06.1970, Síða 12
6 MORGUNN sálarfræði, því að ]>að er einmilt þegar frœðin byrja, sem liætt cr við að menn villist afvega. Áður en menn vita af eru þeir farnir að trúa á hugmyndir og fræðikenningar manna, sem eins og aðrir hafa liaft takmarkaða þekkingu og imyndunar- afl, og þylja síðan þessar kenningar skilningslaust. Vísindi eiga að hafa það fram yfir fræði, að vera ávallt reiðubúin að leiðrétta sig og hafa það heldur, er sannara reynist. Þegar trúarbrögð verða að kreddu, eru þau ekki vísindi lengur heldur steinrunnar hugmyndir fyrri tíðar manna, sem vonlaust er að staðið geti til bóta, né nokkrum komi að gagni framar. Hið sama getur gerzt i sálarfræði. Segjum 1. d., þegar hreinir og sanntrúaðir efnishyggjumenn fara að úlskýra sálina. Þeir telja hana hafa smám saman þróazt fram af líkamlegum hvötum og viðburðum. Ástin sé til orðin af kynhvötinni, ef hún er þá nokkuð annað. Guðstrúin er sprottin af verndarþörí og ósk- hyggja barnsins, trúin á eilíft líf af hræðslu við dauðann og svo framvegis. Þá er lítil von á raunverulegum sálvisindum, þegar aðrir álíka hugmyndasnauðir menn læra þessi fraiði utanað og hafa þar litlu við að bæta. Varað viS kreddum. Þó gelui’ það hent, að frumgáfaðir menn, eins og t. d. sál- íræðingurinn Carl Gustav Jung, komi fram og taki aftur að nálgast hið innsæja, trúarlega sjónarmið, og þannig má vænta þess, að allir þeir, sem einlægir eru í leit sannleikans um lífið, kunni að mætast þegar þekking og skilningur vex. Þannig kemst Jung að orði um ódauðleikann: ,,Ekki er það svo að skilja, að ég óski þess, að vér lifum cftir dauðann. 1 sannleika sagt kysi ég helzt að vera laus við slíkar hugmyndir. En ég verð að játa, að án þess að ráða við það, láta þessar hugmyndir mig ekki i friði. Ég get ekki skorið úr um það, hvort þessar hugmyndir eru rétar eða rangar. En þarna eru þær á sveimi i hugsun minni, og ég hlýt að gefa þeim gaum, svo að ég ekki bæli þær niður af einum saman hleypidómi. En hleypidómar eða kreddm' lama sálarlífið. Og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.