Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 14

Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 14
8 MORGUNN Hiti innri méSvitund. Frá aldaöðli hefur verið til með flestum ])jóðum sú innri meðvitund, að mennirnir lifi i annari veröld að þessari lokinni. Þetta hafa allir meiri háttar spámenn boðað liiklaust og talið með auðsæjum sannindum. Þannig sagði Kristur: Ég lifi og þér munuð lifa! Þetta hefur sálræn reynsla kynslóðanna stað- fest, enda hefur því verið haldið fram i flestum trúarbrögðum, ekki sízt í kristindóminum. Þeim mun undarlegra er það, hvað ódauðleikatríiin hefur átt erfitt uppdráttar í náttúruvísindunum. Einhverra hluta vegna hafa raunvísindamenn alltaf haldið, að allar hugmyndii- um framlíf sálarinnar væru ekki annað en barnaleg ósk- hyggja. Mönnum sé ljúft að halda sig svo mikla, að þeir megi með engu móti missast úr alheiminum og verði því að lifa um alla líð! En allt sem við kemur lifinu í hinum æðsta skiln- ingi, það er að segja andinn, vizkan og ástúðin, halda þessir menn að sé eitthvað óraunverulegt, skylt skáldskap eða listum ef til vill. Um það megi ræða með sæmilegri virðingu, en ósköp sé það þó draumórakennt og í lausu lofti byggt. Undir- staðan sé öll í vorum synduga kroppi. Þaðan stafi þrár okkar og langanir, sem ímyndunaraflið reyni að hefja á liærra stig og gæða ódauðleik. En allt sé þetta þó á einhvern hátt bundið starfi heilans og líffæranna. Og þegar líkaminn deyr og leys- ist i frumefni sín, sé ævintýrið þar með húið. Þá deyi andinn einnig. Þá elski menn ekki framar, þá fyllist sálin ekki lengur angist og óró, unz hún hvilist í Guði. Ef við athugum þetta, þó ekki sé nema lauslega, er auðsætt, að þessi hugmynd byggist ekki á neinu öðru en trú efnishyggj- unnar, að ekkert sé til nema efnið, sem verið hafi frá upphafi og verða muni til eilifðar. Sálin sé ekki annað en lítið ljós á skari efnisins, sem logar ckki nema þá stuttu stund, meðan hið jarðneska líf varir. Á engan hátt er þessi trú studd sterkari rökum en trú ódauðleikans. Eins og áður hefur verið vikið að, er hin andlega hlið mannsins stórum merkilegri en hin efnis- lega. Hví skyldi þá hún liða undir lok?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.