Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 15

Morgunn - 01.06.1970, Page 15
M O U G U N N 9 1)i>i>götvu n efn isvísin iliui na. Eina stórmikla uppgötvun hafa efnisvísindin gert, og hún er ]iessi: Engin frumeind getur glatazt! Efnið er eilíft! Hvers vegna er það þá ekki líka hugsanlegt, jafnvel enn sennilegra, að svipuðu máli gegni um lífið og andann, sem .Tóhannesarguðspjall nefndi orðið frá Guði, orðið, sem heim- arnir voru skapaðir fyrir? Sjálfsagt stafaði þetta af því, hve erfitt er að mæla andann eða vega. Menn tættu líkamann sundur ögn fyrir ögn, en fundu hvergi sálina. Þess vegna héldu menn, að hún gæti ckki verið.til, fremur en Guð og englarnir, sem gerðar voru helgisögur um. En mönnum er nú óðum að verða það ljósara, að margt er til í alheiminum, sem ckki verður séð eða skynjað með venjulegum skilningarvitum. Stórmiklar breytingar hafa orðið á þekkinguimi um eðli cfnisins á síðastliðnum hundrað árum. Menn eru til damiis nú farnir að átta sig á sambandinu milli efnis og orku og vita, að efnið getur líka orðið ósýnilegt, en hefur þó engu minni veruleik. Þegar vér segjum, að Guð sé almáttugur, þýðir það, að i alheiminum sé óþrjótandi orka, sem tekið getur á sig óteljandi myndir, ba:ði sjmilegar og ósýnilegar vorri jarðnesku sjón. Ef efnið og orkan líður aldrei undir lok, er ]iá liklegra, að sú orka, scm birtist i lifanda lífi og hugsun glatist annarri orku fremur? Ég sé engin rök fyrir því. Hér virðist mér Jesaja spámaður sjá betur en margir efnisvísindamenn seinni alda, er hann segir: Allt hold er gras og yndisleikur þess sem hlóm vallarins. Grasið visnar og blómin fölna, en orð drottins stendur stöðugt eiliflega. Iðunn. Þetta þýðir: lifsgervin sundrast; en líl'ið sjálft varir að eilífu! I vorri fornu lífsskoðun segir frá gyðjunni Iðunni, sem alltaf var að starfi og endurfæddi guði og menn. Og sama hugsun kemur fram hjá Páli poslula, er hann segir: „Jafnvel þó vor
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.