Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 26

Morgunn - 01.06.1970, Page 26
Prófessor J. fí. fíhine: Mæling sálarorkunnar ☆ Eftir að menn hafa kynnt sér nýjustu rannsóknir á for- vizku og forspám, ætlu menn að geta litið nokkurn veginn fordómalaust á jiær tilraunir, sem gerðar hafa verið til þess að mæla beinlínis sálarorku manna og ganga úr skugga um jiað, hvort mannssálin getur haft bein áhrif á hreyfingar efnis- kenndra hluta. Á tilraunastöð okkar hér við Duka háskólann eru þessar tilraunir einu nafni nefndar teningatilraunirnar, vegna þess, að jiair eru gerðar til jiess að fullvissa sig um það, hvort hugur mannsins einvörðungu getur haft áhrif á það, hvaða hlið kemur upp hverju sinni á teningi, sem kastað er af handahófi. Tilgátan um sjálfstæða sálarorku eða psychokinesis, PK, eins og það er oft nefnt, er i rauninni rökrétt afleiðing af rannsókn ESP fyrirbæranna yfirleitt. Þegar um venjulega l’jarskyggni er að raiða, er menn sjá hluti langt í burtu, þá hlýtur það að stafa af því, að eitthvert samband kemst á milli sálarinnar og þess fjarlæga hlutar, sem hún skynjar. Þetta tvennt hlýlur að hafa áhrif hvort á annað, að minnsta kosti liggur beinast við að svo sé. Sál okkar eða hugur hefur jiví einhver áhrif á hlutinn, enda Jiótt við fáum ekki greint Jiað. Skyggnirannsóknirnar voru að sjálfsögðu ekki framkvæmdar í því skyni að leiða nein slík áhrif beinlínis i ljós. Það, sem hér þurfti að gera, var að finna upp nógu næm mælingatæki til þess að þau gætu sýnt þau áhrif, sem sálin hefur á efnis- kennda hluti. I því efni mátti búast við gagnkvæmum áhrifum, áhrifum sálarinnar á lilutinn og áhrifum hlutarins á sálina. En þvi mátti þá ekki lika láta sér detta í hug hreyfiáhrif án
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.