Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 33

Morgunn - 01.06.1970, Page 33
M O R G U N N 27 ýmsir töframenn i'ramkvæma, þarfnast einnig ítarlegrar rann- sóknar. Eins og nú standa sakir, getum við ekkert fullyrt um það, livort unnt er að skýra þau á eðlilegan hátt. En ef hér cr um PK eða sálarorkufyrirbæri að ra'ða, þá á margt nýlt eftir að koma i ijós varðandi manninn við frekari rannsóknir. Er þá og augljóst, að vísindin ná nú ekki nema til litils hluta þess sviðs, sem starfið þyrfti og ætti að beinast að. Segja má, að viðurkenning sálarorkunnar hafi læðst inn á rvið la'knisfra;ðinnar í eins konar dulargervi. Að minnsta kosti telja ýmsir læknar sálarástand sjúklings á stundum hafa sýnileg áhrif á likamann. Enn er ekki vitað, hvað í raun og vcru er að gerast, þar sem hugur eða sál mannsins orkar á hffæri líkamans. En að hin nánu tengsl milli sálar og líkamans geti orðið til þess, að þetta tvennt i sameiningu orsaki sjúk- dóma, er nú orðin staðreynd, sem læknarnir viðurkenna. Fyrir einum mannsaldri hefðu íhaldssamir læknar talið slíkt ein- hera hjátrú. Allir kannast við það, að áður fyrr reyndu menn að ná al sór vörtum með þvi að nota ýmis konar særingar og hjátrúar- fullar aðferðir, sem voru jtannig, að bersýnilega gátu þær engin áhrif haft á vörturnar sjálfar. Eigi að siður l)ar þetta árangur. Nú á timum nota lærðir læknar svipaðar aðferðir á lækningastofum sínum til að eyða vörtum. Að visu nota |)eir þar meðöl að nafninu til, en lækningin er eingöngu fyrir sálræn áhrif. Sagt er, að vörturnar hverfi vegna þess háttar áhrifa á húðvefinn. Það cr nú vitað, að ýmsir húðsjúk- dcmar og raunar fleiri eiga rót að rokja til sálarástands manna °g að liugræn eða sálræn lækning eigi þar fullan rétt á sér. Dáleiðslur koma hér einnig til álita, hegar um þessi mál cr rætt. Oftsinnis hafa verið birtar frásagnir um það, að unnt se að hafa margháttuð áhrif á líkamann með dáleiðsluaðferð- "w. Sagt cr til dæmis, að brunablöðrur hafi komið skýrt i ljós a líkama liins dáleidda, aðeins með l>ví að telja honum Irú "m að verið væri að brenna hann, og hafa stundum á þetta horft ba ði sálfræðingar og læknar. Dr. R. Schindler segir frá því, að á sjúkrnhúsi i Rerlín hafj verið kona, scm var svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.