Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 39

Morgunn - 01.06.1970, Side 39
M 0 R G U N N 33 tölu í öllum tilraununum. Þær reyndust mjög athyglisverðar. Líkurnar fyrir Jjví að þessi tala kæmi upp var 5 sinnum í hverri tilraun að meðaltali, ef teningarnir voru fyllilega galla- lausir. Niðurstaðan reyndist sú, að þessi tala varð að meðal- tali 5,50 í hverri tilraun. Þetta er að vísu aðeins 0,50 meira en átti að vera, ef hending ein réði. En þegar tekið er tillit til þess, að tilraunirnar voru ekki færri en 900, kemur í ljós, að hin sama tala kemur alls upp 446 sinnum oftar en átt hefði að vera, ef hending ein réði. Og það er alls ekki lítið, þótt til- tölulega litlu muni í hverri einstakri tilraun, að því er snertir frávik frá því, sem búast mátti við. Samkvæmt líkindareikn- ingi verður þessi munur hýsna mikill og áberandi, Jjegar um mikinn fjölda tilrauna er að ræða. Þessar tilraunir sýndu Joegar frá upphafi árangur umfram það, sem átti að vera, ef hending ein réði. Að vísu urðu frá- vikin í þessa átt aldrei jafn stórkostleg í nokkurt eitt skipti eins og þau urðu í ESP tilraununum, þar sem dæmi voru Jjess, að rétt lausn kæmi 25 sinnurn í röð. Hins vegar virtist, að Jwi er teningakastið snertir, einhver árangur umfram hendingu koma í ljós hjá fleiri af þeim, sem prófaðir voru. Það var því engin J>örf á Jrví að velja menn til þessara tilrauna. Flestir virtust gæddir einhverjum hæfileika í þessa átt. Nákvæmlega sömu útreikningum á niðurstöðum var beitt í þessum tilraunum og gert hafði verið áður í ESP tilraunun- um, og þetta síðan endurskoðað af fawustu stærðfræðingum. Ef eitthvert stærðfræðilegt vandamál kom í ljós við Jæssar til- raunir, en það var mjög sjaldan, var málinu skotið til ráð- gefandi stærðfræðinga tilraunastofnunar Duke háskólans í djúpsálarfræði, sem þá var dr. J. A. Greenwood og var sér- fræðingur í líkindareikningi. Vandamál Jiessara tilrauna var einkum fólgið i Jwí, að ten- íngarnir sjálfir gætu verið gallaðir. Undir Jwí var það komið, að fulltreysta mætti Jjeim árangri umfram það, sem hendingin sagði til um, að teningarnir væru ógallaðir. Sú hugsun striddi Pvi á okkur hvað eftir annað, að árangur tilraunanna kynni að vera ekkert að marka vegna Jiess, að teningarnir sjálfir 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.