Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 60

Morgunn - 01.06.1970, Side 60
Valgerður Gísladóttir: Lækningin ☆ Veturinn 1921—22 var ég til heimilis hjá i'oreldrum rninuni nð Hverfisgötu 70 í Reykjavík, þá á tvítugsaldri. Fyrripart vetrarins fékk ég mjög slæmt lungnakvef og var ]>vi ekki við neina fasta vinnu. Ég var undir ströngu læknis- eftirliti, því á þessum árum herjuðu berklarnir sem einn skæð- asti sjúkdómur hér á landi. Er kom fram á útmánuði, fór ég að finna lil í hægri hnélið. Bólgnaði liðurinn og var svikull; var þó erfiðast að beygja lið- inn. Voru og stöðugar þrautir í honum. Þótti lækninum nii lieilsufar mitt ærið grunsamlegt, þar sem hæði var lungna- kvefið og nú bættist við einhvers konar meinsemd í linénu. Hafði hann orð á því, að bezt myndi að ég færi á berklahælið á Vil'ilsstöðum. Mér fannst nú alvarlega syrta í álinn. Ég ákvað að fara til prófessors Sigurðar Magnússonar, sem þá var yfirlæknir .i Vifilsstöðum. Eftir að hann hafði skoðað mig mjög rækilega, sagði hann, — að í lunganu væru engir iilettir og hefðu oldrei verið og ætti ég því ekkert erindi á Vífilsstaði. Um hnéð sagði hann, að of snemmt væri að segja nokkuð ákveðið cn hann gerði frekar ráð fyrir, að þar va;ri gamalt meiðsli, þótt ég þá gæti ekki munað eftir að hafa meitt mig. Prófessor- inn ráðtagði mér að fara í sveit yfir sumarið, ef ég gæti það, án þess að ganga í stranga vinnu. Ég fór i glöðu skapi heim að segja foreldrum minum þessi góðu tiðindi. Þegar heim kom, hittist svo á, að Lárus Helga- son frá Kirkjuhæjarklaustri var staddur heima. Hann var góður kunningi móður minnar. Það er skemmst frá því að segja, að Lárus bauð mér austur til sín. Þar var ég frá því um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.