Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Síða 61

Morgunn - 01.06.1970, Síða 61
MORGUNN 55 vorift 1922 þangað til í júní 1923. Heilsan batnaði, en hnéð var alltaf veilt. Það mun hafa verift í marz þcnnan vetur, aft ég rann lil a svelli og sneri mig um veika hnéð. Þá sat Snorri Halldórs- son á Kirkjubæjarklaustri. Hann lét mig þegar leggjast í rumið og i því varð ég að vera í þrjár vikur, þvi hnéð var svo bólgið. Svo setti Snorri gips á hnéð, og um vorið komst óg til Reykjavíkur. Þegar þangað kom, fór ég til Halldórs Hansens læknis, Hann lét taka röntgcnmynd af hnénu. Það gerði Gunnlaugur Claessen. Hann sagði beinið ekki skemmt en brjóskið í liðnum með miklum ójöfnum. Að þessum upplýsingum fengnum sprautaði Hansen einhverju lyfi inn í liðinn. Við þessa að- gerð batnaði mér það mikið, að ég gat verið á fótum gipslaus °g gengið óhölt. Seinnipart þessa sama sumars fór hnéð aflur að bólgna og stirðna. Fór ég þá aftur til Hansens læknis. Þá setti hann gips á liðinn, svo ég gæti ekki beygt hann, og sldpaði mér að ganga við staf og hækju úti og inni. Svona haltraði óg allan veturinn. Þegar komið var fram- 'uidir páska, var gipsið klippt í sundur og læknirinn lét mig reyna að fara að beygja liðinn, sem var næstum þvi orðinn staíir, því þá var ég búin að vera 25 vikur í gipsinu. Nú leið "okkur tími. Ég gerði mitt bezta til að liðka hnéð. Það var talsvert bólgið og óg gat litið beygt það. Á milli æfinganna varð óg að vera áfram i gipsinu. Mór fundust dagarnir langir, °g niarga nóttina svaf óg litið. Hansen læknir var mér mjög góður og skilningsríkur. Ég Var oft döpur, er ég kom til hans. ftg gat ekki hugsað til þess oð þurfa jafnvel að vera með hækju alll mitt líf. Hann gerði s'tt bezta til að telja í mig kjark, t. d. sagði hann, að skurður gæti komið til greina seinna. Ég vildi þá láta skera strax, en Hansen sagði, að þá yrði liðurinn staur a'filangt, og hann msotti ekki eyðileggja svona stóran lið fyrr en biiið væri að reyna allt annað og þar að auki þyrfti leyfí annars læknis til aðgerðarinnar. Ef Guðmundur Magnússon prófessor gæfi leyfi sitt, þá skyldum við athuga þetta,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.