Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 62

Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 62
56 MORGUNN Móðir mín, María Þorvarðardóttir, var dulræn að eðlis- fari. Hún hafði mikla trú á dulrænum fyrirhrigðum og lækn- ingum. Þennan vetur var hún oft búin að biðja mig að lofa vinum sínum að reyna lækningu við mig á miðilsfundi. Ég tók því alltaf mjög fálega, var ekki trúuð á slíka hjálp um það leyti ævinnar og vildi ekkert við slíkt eiga. Um þetta leyti dreymdi mig eina nóttina, eða ég sá, að inn í herbergið kom kona. Hún gekk beint að rúminu minu. Ég þekkti hana ekki, þó sá ég hana glöggt. Þetta var kona meira en i meðallagi há, skarpleit og gráeygð, með hvassar augabrýr. Hún laut niður til mín og sagði í ströngum skipunartón: „Lát þú lækna þig, barn.“ Ég hrökk upp og glaðvaknaði. Virtist mér ég sjá á eftir konunni út úr herberginu. Um morguninn sagði ég móður minni frá draumnum og lýsti konunni. Mamma þekkti konuna strax af lýsingu minni og sagði: „Þetta hlýtur að hafa verið móðir mín, sem þú ert heilin eftir.“ Þessi amma min var dáin áður en ég fæddist og ég hafði aldrei séð mynd af henni. Móðir mín talaði lengi við mig þennan morgun og sagði mér margt úr lífi sinu, sem mér var þá óskiljanlegt, og margbað mig að samþykkja nú lækninga- tilraun á miðilsfundi. Ég á vont með að lýsa tilfinningum mínum um þetta leyti. Ég þráði að verða heilbrigð, en ég hafði enga trú á svona lækningu. Ég trúði á Guð eða eitthvert æðra vald, sem miklu réði um líf okkar ef við gerðum það, sem við héldum að væri bezt og réttast, en hvað þetta snerti var ég algerlega áttavillt, enda með litla lifsreynslu, aðeins rúmlega tvitug. Samtal okkar mömmu endaði á því, að ég lofaði að láta reyna þetta, ef ég fengi hnéð ekki skorið. Við mæðgurnar fórum þennan sama dag til prófessors Guð- mundar Magnússonar. Ég bað hann um hans álit á uppskurði. Hann skoðaði mig mjög vandlega og spurði um allt, sem veikindum minum við kom. Að þvi loknu sagði hann stuttara- lega: — Ég gef ekki mitt samþykki. Þetta er of stór liður til að eyðileggja, að svo stöddu. Mamma spurði: — Haldið þér,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.