Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 64

Morgunn - 01.06.1970, Side 64
58 MORGUNN saman og hressa sig á kaffi. Mamma sá, að ég var vöknuð og spurði, hvort ég vildi kaffisopa, en ég sagðist ætla inn í rúm að sofa. Ég var svo utan við mig, að ég gleymdi að setja á mig gipsið. Eg komst inn i rúm og vissi síðan hvorki í þennan heim né annan, fyrr en morguninn eftir, er ég vaknaði um sexleytið. Þá varð ég undrandi, því ég var með krepptann fótinn. Fyrst skildi ég ekkert, en svo mundi ég allt, sem gerzt liafði kvöldið áður. Ég rétti varlcga úr fætinum, reis upp og skoðaði hann. Mér varð fyrst á að kalla: Mamma, mamma, sjáðu, sjáðu. Eg er ekkert hólgin. Móðir min kom og sá undrið, fóturinn var bólgulaus og ég gat beygt hann. Ég þorði varla að hreyfa mig, svo undrandi var ég. Móðir min fór að tala við mig um margt, sem hún hafði séð og reynt um æfina. Við það vaknaði hjá mér veik von og trú. Ég fór á fa'tur, gekk um húsið, fór inn i herbergið, þar sem fundurinn var haldinn í kvöldið áður. Á borðinu lá enn miðinn, sem Andrés hafði skrifað á. Þar stóð, að það væri marið blóð á bak við hnéhlassið. Lika var þar tiltekið hvenær ég hafði meitt mig og á hvern hátt. Þá mundi ég eftir því, en hafði aldrei dottið það í hug, að setja það í samband við veik- indin. Ég hal'ði misstigið mig smávegis, er ég hljóp yfir garð 3—4 vikum áður en veikindin hófust í hnénu. Þannig valda smáatvikin i lífi okkar oft þcim stóru, og svo var um þetta. Á rölti mínu um húsið hugsaði ég i sífellu: Nú hlýtur linéð aS hólgna, þvi ég var gipslaus, en það gerði það ekki. Eftir hádegi setti ég gipsið á, tók staf minn og hækju og fór til læknisins. Hann varð hissa, að sjá mig aftur svo fljótl. Þegar ég kom á stofuna til hans, spurði hann með áhyggju- svij), hvort mér hefði versnað? Ég sagðist ekki vita það, hann yrði að skoða það sjálfur. Það gerði hann, og varð ekki síður undrandi en ég um morguninn. Hann stamaði uj)j>: — Hvað hefur þú gert? Hvar hefur þú verið? Ég sagði allt eftir því sem ég bezt gat. Hann horfði rann- sakandi á mig góða stund, svo sagði hann; — Þá er þér batnað,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.