Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 67

Morgunn - 01.06.1970, Side 67
MORGUNN 61 venjulegu vökuástandi. Sýnir hans voru yfirleitt draumsýnir meðan hann svaf eða var í einhverju millibilsástandi milli svefns og vöku. Stundum virtist hann sjálfur geta haft áhrif á drauma sína með því að hugsa um ákveðinn hlut á meðan hann var að sofna. Snerist síðan draumur hans um þann hlut og mundi hann drauminn, er hann vaknaði. Svæfi hann hins vegar mjög laust, eða væri i einhverjum dvala á milli svefns og vöku, hóf hann ef lil vill að tala upp úr svefnmóki þessu um það hvað hann sæi. Mátti þá með varúð spyrja hann nánar um þetta og svaraði hann þá jafnóðum. Mundi hann þá yfir- leitt ekki eða mjög óljóst hvað hann hafði sagt. Þegar liann i þessu ástandi sá hluti eða atburði langt í burtu, er ekki auðvelt að gera sér grein fyrir því hvort um fjarskyggni var að ræða eða einhvers konar sálfarir, þannig að hann færi beinlínis úr líkamanum og til þeirra svæða, er hann lýsti og sagði frá. Próf. Ágúst H. Bjarnason skrifaði bók um Drauma-Jóa, sem ut kom áríð 1915, eftir að hafa safnað allmörgum vottfestum frásögnum um dulargáfu hans. Eru margar þeirra skráðar af sjonar- og heyrnarvottum og þvi örðugt að vefengja þær. Við þetta rit mun ég einkum styðjast í frásögnum þeim, sem hér iara á eftir. En þeim, sem nánar vildu kynna sér allar heim- ildir fyrir sögunum, vísa ég á að lesa áðurnefnda bók pró- féssorsins. Iírútarnir. Drauma-Jói var vinnumaður á Ytra-Lóni árið 1881. Þó er það eitt sinn ó engjaslætti, að hann sofnar þar sem fólkið var að hvílast eftir mat. Heyrist hann þá segja upp úr svefninum: ^Ösköp eiga aumingja skepnurnar bágt“. Þetta sagði hann uokkrum sinnum. Bóndinn, Tryggvi Jónsson, spyr hann þá hvað hann sjói. „Ég sé tvo hrúta krækta saman á hornunum mni á heiði.“ Aðspurour nánar um þetta, segist hann ekki þekkja staðinn með vissu, en það muni vera annað livort á Hvammsheiði eða Dalsheiði. Ekki kvaðst hann sjó markið á skepnunum tiógu glöggt, en helzt var á honum að skilja, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.