Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 79

Morgunn - 01.06.1970, Page 79
Farðu austur að Snartarstaðanúp Frásögn Gubmundar Jörundssonar aí björgun á færeysku skútunni „Albert Viktor“, sem strandaði við Melrakkasléttu sumarið 1948. Á síldarvertíðinni 1948 var ég skipstjóri á ski])i mínu Nari'a, °g var á leið út Eyjafjörð. Eg var ný-lagstui’ til hvildar í klefa mínum, en stýrimaður annaðist vakt á leiðinni á miðin. Urn leið og ég hafði lagt aftur augun, kom draumamaður nnrm inn í klefann og sagði: „Farðu austur að Snartarstaða- llu]>“, cn hvarf síðan. Ég reis upp, og fór að velta fyrir mér, kvað þetta ætti að þýða, þar sem ég vissi, að engrar síldar hafði °rðið þar vart fram til þessa þó vertiðina. Samt ákvað ég að ktra að ráðum vinar mins, klæddi mig, gaf stýrimanni fyrir- skipan um að kalla út mannskapinn til að taka nótina úr herpi- u°tabátunum og reyra ])á vel fasta, því nú þurfti ég að beygja d moti stormi og gildum sjó austur með landi, en ofan á ])að kættist dimm þoka. Ferðin sóttist mjög seint, en samt komst ekkert annað í Ullna vitund, en fara austur að Snartarstaðanúpi, hversu erf- ut sem það reyndist. Eftir langa og stranga höggorrustu komst eg að Núpnum. Veður var þar afleitt, þar sem undiröldu lagði um með Melrakkasléttunni, svo næstum ófært var að liggja þar við akkeri. Samt fann ég þar lítinn blett grunnt við Núpinn, seru ug gat holað akkerinu niður á. Lagðist ég siðan til hvíldar með þá von i huga, sem oft áður,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.