Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 28
28 Minningar MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚNÍ 2010 Atvinnuauglýsingar Kennarar Óska eftir að ráða kennara með ART-þjálfunar- réttindi, á miðstig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fyrir skólaárið 2010-2011. Um er að ræða 23% stöðugildi. Umsóknir, með uppl. um menntun og fyrri störf sendist skólastjóra, Arndísi Hörpu Einars- dóttur á netfangið: harpa@barnaskolinn.is Umsóknarfrestur er til 24/6. Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ánanaust 15, 229-4783, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélag Íslands ehf., gerðarbeiðendur NBI hf. ogTollstjóraembættið, þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 13:30. Ánanaust 15, 229-4784, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélag Íslands ehf., gerðarbeiðendur NBI hf. ogTollstjóraembættið, þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 13:45. Ánanaust 15, 229-4785, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélag Íslands ehf., gerðarbeiðendur NBI hf. ogTollstjóraembættið, þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 14:00. Engjasel 86, 205-5548, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Marín Siggeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Byko ehf., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 11:30. Engjasel 87, 205-5405, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Svavarsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Íslandsbanki hf. og NBI hf., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 11:00. Fiskislóð 35, 231-1984, Reykjavík, þingl. eig.Ystabjarg ehf., gerðarbeiðandi Faxaflóahafnir sf., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 15:00. Fiskislóð 37, 231-5172, Reykjavík, þingl. eig. Kvikk ehf., gerðarbeiðandi Faxaflóahafnir sf., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 15:30. Fiskislóð 45, 228-4609, Reykjavík, þingl. eig. FS45 ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 14:45. Fiskislóð 45, 228-4616, Reykjavík, þingl. eig. FS45 ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 14:30. Fiskislóð 45, 229-6860, Reykjavík, þingl. eig. Fiskislóð 45 ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Fiskislóð 45, Íslenska gámafélagið ehf., PricewaterhouseCoopers hf. ogTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 16:00. Fiskislóð 45, 229-6861, Reykjavík, þingl. eig. Fiskislóð 45 ehf., gerðarbeiðendur Íslenska gámafélagið ehf., PricewaterhouseCoopers hf. ogTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 16:15. Lindarvað 12, 229-5455, Reykjavík, þingl. eig. Erna Sigrún Gunnars- dóttir, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður,höfðust.,farstýr. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 10:00. Seljabraut 54, 228-7212, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Jónasson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr.,útib., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. júní 2010. Smáauglýsingar 569 1100 Gisting AKUREYRI Höfum til leigu 50, 85 og 140 m² sumarhús 5 km frá Akureyri, öll með heitum potti og flottu útsýni yfir Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir á Akureyri. www.orlofshus.is, Leó, s: 897- 5300. Sumarhús Sumarbústaðalóðir Sölusýning föstudag og laugar- dag Eignarlönd til sölu í landi Kílhrauns á Skeiðum, 50 km frá Rvk. í stærðunum 0,5 ha. til 1,1 ha. Hentar vel til gróðursetningar og er með fallega fjallasýn, kalt vatn, síma og þriggja fasa rafmagn að lóðar- mörkum, til afhendingar strax, hagstætt verð og góð kjör. Verið velkomin. Hlynur í síma 824 3040. www.kilhraunlodir.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Til sölu Ódýr blekhylki og tónerar í HP, Dell, Brother, Canon og Epson. Send samdægurs beint heim að dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150. Sjá nánar á blekhylki.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Upp. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Þjónusta Hellulagnir, Drenlagnir, Jarðvegsskipti. Leiga á traktorsgröfu, minigröfu og minivagni. Símar 6981710 og 6161170. Ýmislegt Glow & blikkvörur fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á www.hafnarsport.is og skoðaðu úrvalið. Heitir pottar Sími 565 8899 GSM 863 9742 www.normx.is normx@normx.is ...þegar þú vilt þægindi Kr. 8.900,- Dömu leður sandalar með frönskum rennilás. Litir: Svart - Hvítt - Rautt. Stærðir 36-42 Bonito ehf. Praxis Faxafeni 10, 108 Reykjavík Sími: 568 2878 Opnunartimi: mánud- fimmtud kl. 11.00 - 17.00 föstudaga kl. 11.00 -15.00 www.praxis.is Teg. ASIA - vænn og haldgóður fyrir stærri barminn, fæst í E,F,FF skálum á kr. 8.770,- boxer buxur í stíl L,XL,2XL,3XL,4XL á kr. 4.550,- T Teg.JASMINE - sömuleiðis fyrir stærri barminn í DD,E,F skálum á kr. 8.650,- blúnduboxer í stíl M,L,XL,2X,3X á kr. 5.450, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, Lokað á laugardögum. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Nýkomnir flottir dömuskór úr leðri í miklu úrvali. Stærðir 36 - 40. Verð: 13.885,- 14.785,- og 16.885,- Sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bátar Við viljum minna sjómenn á okkar frábæru fiskikör! Framleitt á landsbyggðinni. Upplýsingar í síma 460 5000, saevaldur.gunnarsson@promens.com Bílar -TILBOÐ KIA 12/2005 ek. 29 þ.km. TILBOÐ - KIA Rio 1.6l bensín, sjálfsk., 5 dyra, aksturstölva, álfelgur. Eyðir 8-9.l/100 km innanb. Listaverð 1.350 þ. en fæst nú á einstöku tilboði 1.050 þ. S. 650-5995. Ford Focus ek. 115 þús. km. Þriggja dyra Focus í góðu ástandi - nýskoðaður. Með álfelgum, leðursætum og topplúgu; ekkert áhvílandi. Skipti koma ekki til greina. Selst strax. Upp. í s. 869 7483 / helgireynis@gmail.com Nýir 2010 Subaru Impreza 1,5 RX Sjálfskiptur. Tölvustýrð loftkæling o.fl. Litir: Perluhvítur og Silfurgrár Getum boðið í stuttan tíma á þessu lága verði og langt undir listaverði. Verð: 3.739 þús. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Bílaþjónusta                       !       "                        Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. Þjónustuauglýsingar 5691100 HÁGÆÐI HÚSAVIÐGERÐIR Sími: 565-7070 www.husavidgerdir.is info@husavidgerdir.is Minn uppálhalds- frændi Diddi er lát- inn og langar mig til að skrifa nokkur orð í J. Grétar Þorvaldsson ✝ J. Grétar Þor-valdsson fæddist í Hlíð í Garði 21.9. 1933. Hann lést 5.5. 2010. J. Grétar var jarð- sunginn frá Grens- áskirkju 17. maí 2010. minningu hans. Það er bara svo mikið sem kemur upp í hugann á þess- ari stundu. Svo margar minningar sem ég á. Í barn- æsku minni skipuðu Diddi og Dadda stór- an sess og á ég erfitt með að minnast Didda án Döddu. Allar semveru- stundirnar, allar heimsóknirnar á sunnudögum sem voru heilagar hjá þeim bræðrum sem fjölskyldudagar og þá var annaðhvort farið í heimsóknir eða í bíltúra. Man ég svo vel þegar við fórum á Vallarbrautina í heimsókn og Valdís fór með okkur systurnar út á rólóinn, sem var besti rólóinn í bænum. Alltaf samhent, alltaf saman. Um allar útilegurnar sem voru ófáar áttum við okkar bestu og skemmtilegustu minningar. Áttum bestu foreldra sem til voru, nenntu endalaust að leika við okkur, voru Diddi og pabbi þar í fararbroddi á meðan Dadda og mamma hekluðu eða prjónuðu flottustu Barbie-föt sem hægt var að finna. Þetta var svo samstillt stórfjölskylda og var samgangur- inn mikill. Allar mínar minningar sem barn eru samtengdar þeim. Ég man efir þeim skiptum sem ég fékk að gista hjá Didda og Döddu og man svo vel eftir Karitas, mömmu Döddu. Eitt af því sem sýnir Didda og hans hug er þegar við vorum í einni útilegunni og fórum í Selja- landslaug. Mér lá greinilega á að komast í laugina og stakk mér óvart í dýpri endann á lauginni meðan aðrir voru að taka sig til, ósynd og frekar ung að árum, stakk Diddi sér á eftir mér, mér til bjargar, ósyndur sjálfur, en það sem kom okkur til bjargar var hundurinn hans Tígri, og hann hélt okkur á floti með því að hanga í honum þangað til hinir komu okkur til bjargar. Ég á erfitt með að minnast Didda án þess að tala um Döddu því í mínum huga voru þau alltaf eitt. Mín hugsun er að nú loks eru þau saman. Ég hef sem betur fer alltaf átt Valda, Haddý, Kalla og Guðrúnu að og okkar tengsl hafa verið mjög sterk og er ég mjög þakklát fyrir það. María Elfarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.