Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚNÍ 2010 SÝND Í SMÁRA- OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali The A-Team kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Leikfangasaga 3D kl. 3:30 - 5:45 íslenskt tal LEYFÐ The A-Team kl. 5:20 - 8 - 10:40 LÚXUS Toy Story 3D kl. 5:45 - 8 enskt tal LEYFÐ Get Him to the Greek kl. 5:30 - 8 - 10:25 B.i. 12 ára Húgó 3 kl. 4 íslenskt tal LEYFÐ Robin Hood kl. 8 B.i. 12 ára Streetdance 3D kl. 3:30 - 10:20 B.i. 7 ára The A-Team kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Snabba Cash kl. 6 - 9 B.i. 16 ára Streetdance kl. 6 - 9 B.i. 7 ára Get Him to the Greek kl. 6 - 9 B.i. 12 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI „The A-Team setur sér það einfalda markmið að skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!” -T.V. - Kvikmyndir.is ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYNDINNI TIL ÞESSA. HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE "...ÁN EFA MYNDIN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í SUMAR" "...BESTA TOY STORY MYNDIN TIL ÞESSA - MEIRI HLÁTUR, MEIRA FJÖR, MEIRA DÓT Í FRÁBÆRI ÞRÍVÍDD" "MEISTARAVERK! LANGBESTA MYND ÁRSINS!" STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HEIMSFRUMSÝNING Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Já, en ég veit ekki hvað hún heitir. Hvað óttastu mest? Hæðir. Hvaða Norðurlandaþjóð er skemmtilegust? Danir. Noregur eða Svíþjóð? Svíþjóð. Áttu þér draum? Já, að opna prjónakaffihús. En martröð? Nei. Hvað færðu ekki staðist? Girnilegt garn. Hvað á að gera í sumar? Ferðast um Ísland og fara á Heimssýninguna í Kína. Hvaða húsverk er leiðinlegast? Að elda mat, ég er mjög léleg í því. Með hverjum heldurðu á HM í knattspyrnu? Japan. Spurning handa næsta aðalsmanni? Hefur þú prófað að graffa með prjóni? Geturðu lýst þér í fimm orðum? Ofurhress, síprjónandi, áköf, feimin og loft- hrædd. Hver er uppáhaldsstaður þinn á Íslandi? (spyr síðasti aðalsmaður, Vilhjálmur Þór Davíðsson, hr. hinsegin) Viðey. Er norrænt best? Norrænt er með því besta. Ertu alltaf með eitthvað á prjónunum? Já, alltaf. Missirðu oft niður lykkju? Já, iðulega. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? Skautadrottning. Ísbjörn í Húsdýragarðinn eða snjó í Bláfjöll? Ísbjörn í Húsdýragarðinn, fer aldrei á skíði. Hver er tilgangur lífsins? Að lifa. Áttu þér tvífara og ef svo er þá hvern? Fær ekki staðist girnilegt garn Sýningin Lykkjur – prjónalist var opnuð í Norræna húsinu í gær. Þar er að finna listaverk þar sem nær eingöngu er notast við hekl- og prjónatækni. Ilmur Dögg Gísladóttir er verkefnisstjóri Norræna hússins og aðalsmaður vikunnar. Morgunblaðið/Ernir Kvikmynda- og sjónvarpsstjörn- urnar Oprah Winfrey, Penelope Cruz, Gwyneth Paltrow, Donald Sutherland, Reese Witherspoon, Danny DeVito, Tina Fey og Prúðu- leikararnir eru á meðal þeirra sem fá stjörnu með sínu nafni lagða á einni af frægustu gangstéttum heims, við Hollywood breiðgötuna í Los Angeles. Viðskiptaráð Holly- wood tilkynnti í gær hvaða þrjátíu stjörnum yrði bætt við gangstéttina frægu á næsta ári. Á meðal þeirra tónlistarmanna sem fá stjörnu á gangstéttina að ári eru, Melissa Etheridge, Los Tigres Del Norte, Rascal Flatts og söngvari Black Eyed Peas, hann will.i.am. Þrjátíu fá stjörnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.