Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚNÍ 2010 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALIAKKA SÝND Í KRINGLUNNI Frá framleiðanda Pirates of the Caribbean þríleiksins Jerry Bruckheimer kemur ein stærsta bíóupplifun ársins. HHHH „Myndin er veisla fyrir augað og brellurnar flottar“ „Fagmannlega unnin – Vel leikin Skemmtileg – Stendur fullkomlega fyrir sínu“ Þ.Þ. - FBL ‘A joy from start to finish.’ Daily Telegraph ‘The funniest and most assured comedy in all of London. Not to be missed.’ Sunday Express ‘A treat – stylish, hilarious and unmissable.’ Sunday Times tryggðu þér miða í tíma á midi.is eða í miðasölu Sambíóanna LEIKRIT Í BEINNI ÚTSENDINGU Á STÓRA TJALDIÐ! 28. júní kl. 18.00 Frá sviði á stóra tjaldið í Sambíóunum Kringlunni beint frá National Theatre, London ‘A resounding hit.’ Independent SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu LEIKFANGASAGA 3 kl. 5:50 - 8 ísl. tal L BROOKLYN'S FINEST kl. 10:10 16 SEX AND THE CITY 2 kl. 6 - 9 12 LEIKFANGASAGA 3 3D ísl. tal kl. 5:403D L TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 83D L THE LOSERS kl. 10:20 12 PRINCE OF PERSIA kl. 6 10 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 12 LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 5:50 L TOY STORY 3 ensku tali kl. 8 L SNABBA CASH m. sænsku tali kl. 10:10 16 PRINCE OF PERSIA kl. 5:40 12 THE BACK-UP PLAN kl. 8 L BROOKLYN'S FINEST kl. 10:10 16 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI CARRIE, SAMANTHA, CHARLOTTE OG MIRANDA ERU KOMNAR AFTUR OG ERU Í FULLU FJÖRI Í ABU DHABI. HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS SKEMMTILEGASTI VINKVENNAHÓPUR KVIKMYNDA- SÖGUNNAR ER KOMINN Í BÍÓ GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI Það var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur fyrir alla aldurshópa í gær, á þjóðhátíðardegi okkar Íslend- inga, 17. júní. Þétt dagskrá var allan daginn á fjölmörgum stöðum í mið- bænum. Pollapönk skemmti yngri kynslóðinni á Ingólfstorgi, fjöllistafólk sýndi loftfimleika og glæsileg skrúð- ganga var farin niður Laugaveginn. Eins og undanfarin ár lauk hátíð- arhöldunum með stórtónleikum við Arnarhól, þar sem m.a. Seabear, Of Monsters and Men, GÁVA, Retro Stefson og Dikta spiluðu fyrir gesti. Morgunblaðið/Eggert Stemning í miðbænum á 17. júní

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.