Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚNÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Af minnisstæðu fólki. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hrafnhildur Halldórsdóttir, Leifur Hauksson og Guðrún Gunn- arsdóttir. 12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón: Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hraustir sveinar og horskar meyjar. Umsjón: Halla Gunn- arsdóttir og Stefán Pálsson. (2:4) 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Tónlist fyrri alda og upprunaflutning. Um- sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hér eftir Krist- ínu Ómarsdóttur. Kristján Franklín Magnús les sögulok. (16:16) 15.25 List og losti: Camille Claudel. Um nokkrar helstu listgyðjur 20. aldar. Umsjón: Arndís Hrönn Egils- dóttir. Lesari: Ólafur Darri Ólafsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fnykur: Diskó. Fönktónlist, saga hennar og helstu boðbera. Diskó. Samúel Jón Samúelsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Syrpan. Úr Dægurmála- útvarpi. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlist fólksins: Sniglabandið. Alþýðu- og heimstónlistarhátíðin „Reykjavik Folk Festival“. Umsjón: Ólafur Þórðarson. (e) 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls- dóttir. 20.30 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö. Saga Moníku Helgadóttur á Merkigili eftir Guð- mund Gíslason Hagalín. Sigríður Hagalín les. (Frá 1988) (9:26) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir flytur 22.15 Litla flugan: Alfreð Clausen. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 23.00 Kvöldgestir: Eygló Þorgeirs- dóttir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 13.30 HM-stofa . 14.00 HM í fótbolta (Slóv- enía – Bandaríkin) bein út- sending frá leik. 16.00 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um ís- lenska kvennafótboltann. 16.30 Fyndin og furðuleg dýr 16.35 Manni meistari (Handy Manny) (2:13) 17.00 Leó (Leon) (13:52) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa . 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (Eng- land – Alsír)bein útsend- ing frá leik . 20.30 HM-kvöld Í þætt- inum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. 21.00 Veðurfréttir 21.05 Gönguferð í garð- inum (Just a Walk in the Park) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 2002. Leikstjóri er Steven Schachter og meðal leik- enda eru George Eads, Jane Krakowski, Richard Robitaille og Deborah Odell. 22.35 Uppvöxtur Hanni- bals (Hannibal Rising) Bresk bíómynd frá 2007. Leikstjóri er Peter Web- ber og meðal leikenda eru Gaspard Ulliel, Li Gong, Helena-Lia Tachovská, Dominic West og Rhys If- ans. Stranglega bannað börnum. 00.45 HM-kvöld Í þætt- inum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. (e) 01.10 HM í fótbolta (Þýskaland – Serbía) upp- taka af leik. 03.00 Fréttir í dagskrárlok 06.10 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 11.00 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 11.50 Chuck 12.35 Nágrannar 13.00 Hannað til sigurs (Project Runway) 13.45 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) -Betty. 15.30 Bernskubrek (Won- der Years) 16.00 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Buslugangur USA (Wipeout USA) 20.50 Máttur hugans (The Power of One) 21.20 Steindinn okkar 21.45 Grúppíurnar (The Banger Sisters) 23.20 Napur vindur (Wind Chill) 00.50 Zodiac-morðin (Zodiac) 03.25 Dauðaþögn (Dead Silence) 04.50 Máttur hugans (The Power of One) 05.15 Simpson fjölskyldan 05.40 Fréttir og Ísland í dag 07.00 NBA körfuboltinn (LA Lakers – Boston) Út- sending frá leik í úrslitum NBA körfuboltans. 14.00 US Open 2010 Út- sending frá einu af fjórum stærstu golfmótum heims. 17.55 PGA Tour Highlights (St. Jude Classic) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins skoðuð. 18.50 Inside the PGA Tour Árið framundan er skoðað. 19.15 US Open Bein út- sending frá golfmóti en þangað mæta til leiks allir bestu kylfingar heims, til dæmis Tiger Woods. 06.30 Stardust 08.35 Journey to the Cent- er of the Earth 10.05 School for Scound- rels 12.00 The Sandlot 3 14.00 Journey to the Cent- er of the Earth 16.00 School for Scound- rels 18.00 The Sandlot 3 20.00 Stardust 22.05 Reno 911!: Miami 24.00 Girl, Interrupted 02.05 Raising Arizona 04.00 Reno 911!: Miami 06.00 Nine Months 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Tónlist 12.00 Sumarhvellurinn Út- varpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir skemmtilegum viðburðum með þekktum tónlist- armönnum og skemmti- kröftum. 12.20 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Three Rivers 19.00 Being Erica Þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu. 19.45 King of Queens 20.10 Biggest Loser 21.35 The Bachelor 23.00 Parks & Recreation Amy Poehler í aðal- hlutverki. 23.25 Law & Order UK Breskir sakamálaþættir um lögreglumenn og sak- sóknara í London. 00.15 Life 01.05 Saturday Night Live 01.55 King of Queens 19.25 The Doctors 20.10 Lois and Clark: The New Adventure 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 NCIS 22.30 Fringe 23.15 The Wire 00.15 Auddi og Sveppi 00.50 Steindinn okkar 01.20 The Doctors 02.05 Lois and Clark: The New Adventure 02.50 Fréttir Stöðvar 2 03.30 Tónlistarmyndbönd Fátt er skemmtilegra en að fylgjast með stórþjóðum á knattspyrnusviðinu lúta í gras fyrir lægra skrifuðum andstæðingi. Í vikunni tap- aði Spánn fyrir Sviss, sem töldust afar óvænt úrslit. Mexíkó rúllaði síðan yfir Frakkland í gær. Kannski kom það ekki svo mikið á óvart í ljósi þess hvernig Frakkar hafa staðið sig að undanförnu. En gott og vel. Skemmtilegur fylgifiskur óvæntra tapleikja knatt- spyrnustórvelda eru eft- iráskýringar sparkspekinga á ástæðum úrslitanna. Það er mjög sjaldgæft að álits- gjafar á knattspyrnusviðinu láti úrslit koma sér á óvart, jafnvel þó að útgönguspá sömu manna fyrir leiki hafi verið langt frá niðurstöð- unni. Fyrir leik Frakka og Mexíkóa í gær sögðu spark- spekingar að núna myndu Frakkar aldeilis taka sig saman í andlitinu og sigra. Það væri varla við öðru að búast. Liðið ætti svo mikið inni, og svo framvegis. En nei, Frakkar voru alveg jafnandlausir og í leiknum þar áður og töpuðu fyrir Mexíkóum. En það kom álitsgjöfunum síðan lítið á óvart, því Thierry Henry fékk ekkert að spila, varn- armennirnir voru bara með hugann við að sóla sig á frönsku rívíerunni og skipt- ingar þjálfarans voru gjör- samlega út úr korti. ljósvakinn Reuters Frakkland Horft í hyldýpið. Af óvæntum úrslitum Þórður Gunnarsson 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorroẃs World 20.00 Galatabréfið 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 22.30 Lifandi kirkja 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 rundt 18.05 Dei blå hav 18.55 VG-lista Topp 20 – Rådhusplassen 2008 21.00 Kveldsnytt 21.15 En velutstyrt mann 21.45 For en Melody! 22.40 Brura blei lura 23.40 Country jukeboks u/chat NRK2 12.00/13.00/14.00/16.00/19.00 Nyheter 12.05 Jon Stewart 12.30 Aktuelt 13.10 In Treatment 13.35 Duften av nybakt 15.10 Verdensarven 15.30 Plutse- lig rik 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Uka med Jon Stew- art 17.25 Europa – en reise gjennom det 20. århund- ret 18.00 Patioer i Cordoba 18.30 In Treatment 18.55 Keno 19.10 Jean de Florette – kilden i Pro- vence 21.05 Ei reise i arkitektur 22.00 Dei store krig- arane 22.50 Oddasat 23.05 Distriktsnyheter 23.20 Fra Østfold 23.40 Fra Hedmark og Oppland SVT1 13.25 Rapport 13.30 Fotbolls-VM 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Det kungliga bröllopet 17.00 Kulturnyheterna 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Det kungliga bröllopet 18.30 Festföreställning Konserthuset 20.10 Vimmel i Grünewaldsalen 21.00 Fotbolls-VM: Höjdpunkter 21.45 Five Days 22.50 Sverige! 23.20 Taking Lives SVT2 14.50 Köping Hillbillies 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Fotbolls-VM 16.30 10 år med Monkey Business 16.55/20.25 Rapport 17.00 Det kungliga bröllopet 18.00 Rewind 18.55 K-märkta ord 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Sopranos 21.30 Fashion 22.00 Antikmagasinet 22.30 Grabbarna från Angora ZDF 13.30/17.00 heute 13.35/15.50 FIFA Fußball-WM 2010 Highlights 14.00 FIFA Fußball-WM 2010 17.20 Wetter 17.25 Forsthaus Falkenau 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.40 heute-journal 21.08 Wetter 21.10 aspekte 21.40 Zeus an der Elbe 21.55 Michael Jackson – King of Pop 22.55 heute nacht 23.10 Miami Vice ANIMAL PLANET 10.10 Pet Rescue 10.40 Animal Cops: Philadelphia 11.35 Wildlife SOS 12.00 RSPCA: On the Frontline 12.30 Orangutan Island 12.55/16.40 Dark Days in Monkey City 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Monkey Business 14.45 Monkey Life 15.15 Safari Sisters 16.10/20.50 Orangutan Island 17.10/21.45 Animal Cops South Africa 18.05/ 22.40 Untamed & Uncut 19.00/23.35 Whale Wars 19.55 Animal Cops: Philadelphia 21.15 Dark Days in Monkey City BBC ENTERTAINMENT 10.50 The Inspector Lynley Mysteries 11.35 Blac- kadder Goes Forth 12.35 My Hero 13.35 Life of Riley 14.35/16.45The Weakest Link 15.20 Inspector Lyn- ley Mysteries 16.00/21.20 Doctor Who 17.30 Only Fools and Horses 18.00/20.10/22.10 Benidorm 18.25 Hustle 19.15 Dalziel and Pascoe 20.30/ 22.55 The Jonathan Ross Show 23.45 The Visitor DISCOVERY CHANNEL 11.00 Destroyed in Seconds 12.00 Dirty Jobs 13.00 Into the Firestorm 14.00 Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Ind- ustrial Junkie 16.30 How Stuff Works 17.00 Fifth Ge- ar 18.00 Deadliest Catch 19.00 MythBusters 20.00/22.30 Wheeler Dealers 20.30 Street Cu- stoms Berlin 21.30 The Checker 23.00 Crimes That Shook the World EUROSPORT 13.30/16.00/18.15/20.30/21.10 Eurosport Flash 13.35 Soccer City Flash 13.45/16.15/21.15 Tennis 16.05 Soccer City Flash 18.20 Soccer City Flash 18.30 Bowling 19.30 Strongest Man 20.35 Soccer City Live 22.00 Pro wrestling 23.00 Soccer City Live MGM MOVIE CHANNEL 13.05 Fuzz 14.35 Slow Dancing in the Big City 16.25 Fled 18.00 Black Mama, White Mama 19.25 Colors 21.25 Midnight Cowboy 23.20 Where’s Poppa? NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Nazi Twin Mystery 13.00 Sea Patrol Uk 14.00 Hooked: Monster Fishing 15.00 Air Crash Inve- stigation 16.00 Salvage Code Red 17.00 Aftermath 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Hooked: Mons- ter Fishing 20.00 Journey to the Edge of the Universe 22.00 Banged Up Abroad 23.00 Shark Men ARD 12.00/13.00/15.00/18.00 Die Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Die Ta- gesschau 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.500/2.23 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Die Pferdeinsel 19.40 Tatort 21.10 Tagesthemen 21.25 Väter, denn sie wissen nicht was sich tut 22.55 Nachtmagazin 23.15 Im Vi- sier des Bösen DR1 12.00 Mine elskede møgunger 12.30 Dyrehospitalet 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie 15.05 Landet for længe siden 15.30 Palle Gris på eventyr 15.55 Molly Monster 16.00 VM Studiet 16.25 3. Halvleg ved Krabbe & Mølby 16.30 TV Av- isen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Kronprinsessen og kongeriget 19.00 TV Avisen 19.30 Daddy Day Care 21.00 Gloria 22.45 Heksemissionen med Mascha Vang 22.55 Boogie DR2 12.50 Konfliktløsning – det umuliges kunst 13.20 Solens mad 13.50 The Daily Show 14.15 Nash Brid- ges 15.00 Deadline 17:00 15.30 Columbo 16.40 SS – Hitlers elite 17.30 DR2 Udland 18.00 Sagen genåbnet 19.35 Brotherhood 20.30 Deadline 21.00 The Daily Show 21.20 Sunset 23.00 Nash Bridges NRK1 12.10 Par i hjerter 13.00/15.00 NRK nyheter 13.10 Dallas 14.00 Derrick 15.10 Elixir 15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Tinas mat 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Norge 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 4 4 2 08.30 Frakkland – Mexikó (HM) Útsending frá leik. 10.30 4 4 2 11.15 Þýskaland – Serbía (HM) Bein útsending frá leik. 13.25 Grikkland – Nígería (HM) Útsending frá leik. 15.20 Argentína – S-Kórea (HM) Útsending frá leik. 17.10 Slóvenía – Bandarík- in (HM) Útsending frá leik. 19.05 Þýskaland – Serbía (HM) Útsending frá leik. 21.00 4 4 2 Logi Berg- mann og Ragna Lóa Stef- ánsdóttir ásamt gestum fara yfir leiki dagsins. 21.45 England – Alsír (HM) Útsending frá leik. 23.40 Slóvenía – Bandarík- in (HM) Útsending frá leik. 01.35 Þýskaland – Serbía (HM) Útsending frá leik. 03.30 4 4 2 ínn 15.30 Íslands safari 16.00 Hrafnaþing 17.00 Eitt fjall á viku 17.30 Íslands safari Hrafn Gunnlaugsson og góðir gestir. 18.00 Hrafnaþing Jón Steindór, Kristín og Vil- borg. 19.00 Eitt fjall á viku Ís- lendingar ganga á fjöll. 19.30 Íslands safari Akeem tekur fyrir mál kól- umbísku flóttakonunnar, sem var boðið hingað. 20.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. Óskarsverðlaunaleikstjórinn Oliver Stone ver Hugo Chávez, umdeildan forseta Venezúela, í heimildar- myndinni South of the Border sem verður frumsýnd vestanhafs 25. júní næstkomandi. Í myndinni kafar Stone djúpt of- an í flókin pólitísk málefni í Suður- Ameríku og gerir hann sex lýðræð- iskjörna vinstri sinnaða forseta að umfjöllunarefni sínu. Hann segir að ráðamenn í Bandaríkjunum séu hreinlega búnir að blanda lygum við hluta sannleikans og að leiðtog- ar eins og Chávez séu alls ekki vondir menn eins og fjölmiðlar vilja oft meina. Eftir viðtöl sín við leið- toga Venezúela, Bólivíu, Argent- ínu, Brasilíu, Ekvador og Paragvæ segir leikstjórinn að í þessum heimshluta sé að finna fjöldann all- an af umbótasinnum, en svo lengi sem ríkisstjórn Baracks Obama haldi áfram stríði sínu í Mið- Austurlöndum muni almenningur ekki fá að heyra af þeim. Stone ver Chávez í heimildarmynd Reuters Forsetinn Chávez og Stone á frum- sýningu myndarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.