Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 33
Menning 33FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚNÍ 2010 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Rómeó og Júlía, magnað leikhús Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Fös 18/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 30/6 kl. 20:00 aukas Lau 19/6 kl. 20:00 aukas Þri 29/6 kl. 20:00 aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Gauragangur (Stóra svið) Fös 3/9 kl. 20:00 Fös 10/9 kl. 20:00 Lau 4/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Árni Tryggvason heiðursverðlaunahafi. Leikhússtjórinn Magnús Geir Þórðarson. Fullt hús Það var mikið um dýrðir á uppskeruhátið sviðslistafólks þetta árið. Björn Thors. Tunglið Það var dansað með fullt tungl á sviði Þjóðleikhússins á afhendingu Grímunnar í ár. Með grímu Andrea Gylfadóttir söngkona var svo sannarlega vel máluð þegar hún kom fram á Grímunni . Halldóra Geirharðsdóttir.Garðar Thór Cortes. Hugleikur Dagsson. Kristbjörg Kjeld. Morgunblaðið/Eggert Ingvar E. Sigurðsson. Íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman, voru veitt í áttunda sinn í fyrrakvöld við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu og var mikið um dýrðir á þessari uppskeruhátið sviðslistafólks eins og sjá má á myndum ljósmyndara Morgunblaðsins. Sýning ársins að þessu sinni var valin Jesús litli. Leikstjóri ársins var Hilmir Snær Guðnason og leikari og leikkona ársins voru þau Ingvar E. Sigurðsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Heiðursverðlaun Grímunnar í ár hlaut Árni Tryggvason. Líf og fjör á Grímunni í ár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.