Árbók VFÍ - 01.01.1992, Side 17

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Side 17
Skýrsla stjórnar 15 ýmsu fleiru sem félagið þarf að koma á framfæri við núverandi og verðandi félagsmenn sína. Þrír stjórnarmenn fengu þetta verkefni, en allar deildir og fastanefndir félagsins koma þar einnig við sögu. Það var stjórn nokkur vonbrigði að útgáfa bæklingsins dróst fram yfir aðal- fund 1991. 6.6 Félagsskírteini Skuldlausum félagsmönnum Verkfræðingafélags Islands voru öðru sinni send félagsskírteini. Fyrir nýjan félagsmann er félagsskírteinið vottorð unr að viðkonrandi verkfræðingur uppfylli kröfur þær sem gerðar eru um inngöngu í Verkfræðingafélag íslands og veitir honum rétt til að nota skammstöfunina FVFÍ með nafni sínu. Framvísa skal félagsskírteini þegar farið er fram á afslátt hjá fyrirtækjum þeim sem veita félagsmönnum afslátt af vörum og þjónustu skv. sam- komulagi, sem VFÍ hefur gert við ýmsar verslanir og þjónustuaðila. Þetta annað félagsskírteini VFÍ gildir til 31. ágúst 1991. Nýtt skírteini er sent félagsmanni þegar hann hefur að fullu greitt félagsgjald hvers árs. 6.7 Tilboð um afslátt á vöru og þjónustu Stjórn félagsins hefur leitað eftir afslætti hjá fyrirtækjum sem selja vöru og þjónustu, sem félagsmenn í Verkfræðingafélaginu gætu nýtt sér. Tilraunin hefur gefist vel og fyrirtæki þau sem með voru í fyrra vildu flest endurnýja samninginn til eins árs í viðbót. Til viðbótar eru ný fyrirtæki sem gerður hefur verið skriflegur samningur við til reynslu í eitt ár. Fyrirtækin hafa skuldbundið sig til að kynna starfsfólki sínu samkomulagið og fær félagsmaður umsaminn afslátt gegn framvísun félagsskírteinis VFÍ. Með því að nýta sér afsláttartilboðin geta menn sparað sér veruleg útgjöld á hverju ári. 6.8 Skoöanakönnun Framkvæmdastjórn gekkst fyrir skoðanakönnun meðal félagsmanna. Leitað var svara við ýms- um þeim spurningum sem sífellt brenna á félaginu og skiptar skoðanir liafa verið um. Helstu niðurstöður könnunarinnar voru birtar í fréttabréfi. Leitast verður við að koma til móts við þær kröfur sem skoðanakönnunin leiddi í ljós. 6.9 Vinnustaðafundir Eitt af því sem skoðanakönnunin leiddi í ljós var að tengsl félagsins við hinn almenna félags- mann nrætti vera meiri. Stjórnin tók strax á þessu máli og hefur nú þegar haldið vinnustaða- fundi, sem gefið hafa góða raun og fyrirspurnir og boð hafa komið frá verkfræðistofum unr að halda slíka fundi. Sterkt og öflugt Verkfræðingafélag er stéttinni ekki aðeins bráðnauðsynlegt heldur er það sterkasta vopnið í hagsmunabaráttunni þegar til lengri tíma er litið. 6.10 Félagafjölgun A árum áður gengu útskrifaðir verkfræðingar nær undantekningarlaust til liðs við félagið. Nú er öldin önnur og hefur stjórn þungar áhyggjur af viðgangi félagsins ef svo heldur sem horfir. Kynningarbæklingurinn og vinnustaðafundirnir eru rn.a. franrlag stjórnar til að kynna félagið með félagafjölgun í huga. Verkfræðinemum útskrifuðum frá Háskóla íslands árin 1984-1990, en ófélagsbundnum, hefur öllum verið skrifað. Fengin var skrá lánasjóðsins fyrir árið 1989 yfir þá sem eru í verkfræðinámi erlendis og var þeim einnig skrifað bréf, þar sem félagið var kynnt og þeim bent á mikilvægi þess að vera innanborðs. Aðall'undur seinasta árs samþykkti laga- breytingu 32. grein, gagngert til að koma til móts við nýútskrifaða verkfræðinga. Könnun at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Árbók VFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.