Árbók VFÍ - 01.01.1992, Side 46

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Side 46
44 Árbók VFÍ 1990/91 næstu deildir voru stofnaðar. Á árinu 1955 voru stofnaðar 2 deildir Byggingar- verkfræðideild 30. mars og Vélaverkfræðideild 15. desember. Árið 1959 var svo Efnaverkfræðideildin stofnuð. Sjöunda febrúar sl. voru því 50 ár liðin síðan Rafmagnsverkfræðideildin var stofnuð. Stjóm VFÍ ákvað á fundi sínum þann 5. febrúar sl. að minnast þessara tímamóta með því að heiðra orðanefnd Rafmagnsverkfræðinga með 100.000 kr. framlagi. Orðanefndir VFÍ eiga sér langa og merka sögu og mér finnst við hæfi að rifja hér upp örfá atriði. Á félagsfundi í VFÍ 30. október 1918 flutti dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði erindi um nýyrði og birtist það í tímariti félagsins 4. hefti 1918 og sérprentað árið eftir. Erindi þetta mun vera með því síðasta, sem kom frá hendi dr. Bjöms, en hann lést 18. nóvember 1918. Á fyrrgreindum félagsfundi var stjórn VFÍ falið að rannsaka, hvort félagið gæti gengist fyrir söfnun tækniorða. Snemma árs 1919 sneri stjórn VFI sér til prófessoranna Sigurðar Nordals og Guðmundar Finnbogasonar og féllust þeir á að taka sæti í orðanefnd félagsins ásamt einum verkfræðingi og varð Geir G. Zoéga fyrir valinu. Nefndinni var ætlað „að safna tekniskum, íslenskum heitum og nýyrðum". Árið 1927 lagðist starf orðanefndar niður, en í VFI var annað veifið imprað á því að hefja orðastarfið á ný. Rafmagnsverkfræðideild VFÍ tók upp þráðinn innan sinna vébanda skömrnu eftir stofnun hennar og safnaði orðum úr raffræði. Þvf starfi hefur verið haldið áfram óslitið síðan. Orðastarf VFÍ mun mjög hafa ýtt undir það, að stjórnarvöld og Háskóli íslands létu sig það skipta. Að tilhlutan menntamálaráðuneytisins var hafin orðasöfnun upp úr 1950 og hefur hún borið verulegan árangur. Þegar dr. Bjöm Bjamason flutti fyrirlestur sinn í VFÍ haustið 1918, kvað hann það hafa vakað fyrir sér, að hin ýmsu félög tækju upp orðastarf, hvert á sínu sviði. Hann lauk erindi sfnu á þessa leið: „Verkfræðingafélagið er fyrir margra hluta sakir best fallið til forgöngunnar. Ég vona, að það bregðist vel við verkefninu. Með því mundi það reisa sér óbrotgjarnan bautastein við vaxtarbraut íslenskrar tungu.“ Mat dr. Björns reyndist rétt, ekkert félag hefur látið orðasöfnun sig eins skipta og lagt eins mikið af mörkum til íslensks máls og VFÍ. Mér er það mikil ánægja fyrir hönd VFÍ að veita orðanefnd Rafmagnsverkfræð- inga þessa viðurkenningu í tilefni af 50 ára afmæli deildarinnar og ég vil biðja formann orðanefndarinnar Berg Jónsson að koma hingað og veita viðurkenningunni viðtöku." I bréfi, sem fylgdi gjöfinni segir enn fremur: „Á þessum 50 árum helur orðanefnd RVFÍ unnið mikið og vandasamt starf af óeigingimi og þrautseigju. Starfið hefur verið verkfræðingastétt til mikils sóma og auðgað og styrkt íslenska tungu af nýyrðum á sviði tækni. Með því hefur verið komið í veg fyrir að ýmis erlend tækniorð og slanguryrði næðu fótfestu í íslensku máli. Hefur þetta verið öðrum stéttum gott fordæmi.“ Vegna þessara orða er rétt að minnast á frumkvöðla orðanefndar RVFÍ. Á stofnfundi hennar, 16. maí 1941, eru þrír menn kosnir í nefndina. Það voru rafmagnsverkfræðingarnir Guðmundur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Árbók VFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.