Árbók VFÍ - 01.01.1992, Side 47

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Side 47
Skýrsla stjórnar 45 Marteinsson, Gunnlaugur Briem og Steingrímur Jónsson. Guðmundur Hlíðdal og Jakob Gísla- son, sem báðir höfðu starfað með orðanefnd Verkfræðingafélagsins á tímum hennar, 1919- 1933, voru í stjórn RVFÍ og því áreiðanlega í kallfæri, þegar hin nýja nefnd kom saman. Jakob var formlega kosinn í nefndina á aðalfundi 1948, og voru nefndarmenn þá orðnir fjórir. (Um þátttöku Jakobs í nefndinni gætti nokkurrar ónákvæmni í frásögn í Árbók VFÍ 1989/90). Árið 1959 bætist svo í nefndina enn einn stofnenda rafmagnsverkfræðideildar, Eðvarð Árnason, og var hann síðast kosinn í nefndina 1968, rúmum tveimur árum fyrir andlát sitt. Árið 1962 tekur Jón A. Skúlason við sæti Gunnlaugs Briem í nefndinni. Það höfðu því ekki orðið miklar breytingar innan nefndarinnar árið 1969, 28 árum eftir stofnun hennar, en þá gerðist það, að þrír ungir verkfræðingar bættust í hópinn, Bergur Jónsson, Jón Dalmann Þorsteinsson og Sigurður Briem, en Eðvarð Árnason var ekki endurkjörinn eins og áður segir. Nefndarmenn voru nú orðnir sjö, og helst svo næstu ár. Starfsárið 1974/1975 verða miklar breytingar í nefndarskipaninni. Fjórir menn hætta, en fimm taka við. Má þar nefna þá tvo, sem enn starfa í nefndinni, Gísla Júlíusson og ívar Þorsteinsson. Ekki verða raktar nánar breytingar á nefndinni næstu ár. Eins og áður er getið er einungis vitað um þá 6 menn, sem nafngreindir voru hér að framan, er störfuðu fyrstu 28 árin að nýyrðagerð í nafni nefndarinnar, en undanfarna 3 áratugi hafa 13 verkfræðingar aðrir og 1 tæknifræðingur setið í nefndinni um lengri eða skemmri tíma. Sjö verkfræðingar til viðbótar hafa verið skráðir nefndarmenn en ekki starfað nema fáeina fundi hver. Nefndin hefur leitað til 30 sérfræðinga, auk þess sem margir nefndarmenn voru kallaðir til sérfræðiráðgjafar, þegar þeir voru ekki í nefndinni. íslensk málstöð hefur lagt til aðstoð alls 6 íslenskufræðinga. Samtals hafa því 62 menn starfað með orðanefnd á 50 ára starfsferli nefnd- arinnar og verið nafngreindir í fundargerðarbókum hennar. Því miður ná þær aðeins yfir starf síðustu 23 ára. Samningar tókust á starfsárinu við Menningarsjóð um þóknun fyrir útgáfu Raftækniorða- safns 3. Hún er í formi bóka- og peningagreiðslna. Að auki veitti Menningarsjóður leyfi til að orðanefnd hæfi undirbúning í prentsmiðju að útgáfu 4. bindis Raftækniorðasafns. í því verða 2 kaflar Orðasafns Alþjóða raftækniráðsins (IEC): Kafli 531, Rafeindalampar og kafli 551, Aflrafeindatækni. Orðanefnd áætlar, að bókin geti komið út haustið 1991. Á næstunni verða hugmyndir orðanefndar um útgáfu næstu bóka í ritröð Raftækniorðasafns kynntar Menningar- sjóði. Orðanefnd á í fórum sínum efni á mismunandi stigi umfjöllunar, sem fyllir a.m.k. 4-5 bindi Raftækniorðasafns til viðbótar. íslensk málnefnd sendi ORVFÍ ársskýrslur sínar um árin 1985-90, eina skýrslu um hvert ár. Allmargar fyrirspurnir bárust orðanefnd á starfsárinu frá einstaklingum, og stofnunum um ýmis orð og orðalista, og voru flestar ræddar og afgreiddar á fundum nefndarinnar. Bergur Jónsson og Gunnlaugur Ingólfsson sátu Orðaþing, sem haldið var á vegum Mennta- málaráðuneytisins og íslenskrar málnefndar 9. mars. ívar Þorsteinsson var kosinn féhirðir nefndarinnar og tók við bankabók og fylgiskjölum af formanni, en fram til þessa hefur bókhald verið einfalt í sniði hjá eignalausri orðanefnd. Á aðalfundi RVFÍ 1990 voru eftirtaldir félagsmenn kosnir í nefndina: Bergur Jónsson, formaður, Gísli Júlíusson, ívar Þorsteinsson, Jón Dalmann Þorsteinsson, Jón Þóroddur Jónsson , Sigurður Briem, Sæmundur Óskarsson, Þorvarður Jónsson, Þór Jes Þórisson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Árbók VFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.