Árbók VFÍ - 01.01.1992, Page 81

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Page 81
Tækniannáll 1990 79 afurðum hækkaði mikið. Á móti lækkaði verð á áli og kísiljárni verulega og olíuverð hækkaði á síðari hluta ársins. Að öllu samanlögðu urðu viðskiptakjör í heild nokkru lakari en á árinu 1989. Þjóðartekjur drógust því saman um 0,5%. Atvinnuástand hélst tiltölulega gott allt árið. Hér er stuðst við skýrslu Þjóðhagsstofnunnar, „Þjóðarbúskapurinn". 2.1 Framleiðsla og útflutningur Heildarfiskafli landsmanna árið 1990 var um 1.517 þúsund tonn eða 0,5% nreiri afli í tonnum talið en á árinu 1989. Frantleiðsla sjávarafurða dróst samt saman um 1,5% frá árinu 1989. Út- flulningsverðmæti sjávarafurða árið 1990 var 67,6 mia.kr. (milljarðar króna) Framleiðsla í öðrum útflutningsgreinum dróst einnig saman, þannig að í heild minnkaði útflutningsframleiðslan að magni um tæp 2% á síðasta ári. Vegur þar þyngst rninni framleiðsla á áli og kísiljárni. Verðmæli útflutningsframleiðslunnar 1990 var í heild 89,6 mia.kr. Ál var flutt út fyrir 9,6 mia. kr. Raunverð á áli lækkaði unt rúm 13%fráfyrra ári og frant- leiðsla dróst saman um tæp 2%. Mjög var dregið úr framleiðslu á kísiljárni vegna gífurlegs verðfalls sem varð vegna mjög aukinsframboðsákísiljámiaðallegafráAustur-Evrópu og Kína. Miðað við meðalgengi var verðlækkunin á kísiljárni tæp 30% og framleiðslusamdrátturinn nam rúmum 12% rnilli ára. Kísiljárn varflutt út fyrir 2,3 mia.kr. árið 1990. 2.2 Flagur atvinnuveganna Þjóðhagsstofnun gaf út Ársreikningaskýrslu sem fjallar um afkomu 1.114 fyrirtækja árin 1988 og 1989. Sanrkvæmt henni hefur hagnaður af reglulegri starfsemi sem hlutfall af tekjum aukist um rúmlega 1% nrilli áranna. Ekki er hægt að reikna afkomu fyrirtækjanna árið 1990 fyrr en ársskýrslur fyrir árið liggja fyrir. 2.3 Peningamál Mikil lánsfjáreftirspum ríkissjóðs og ríkisstofnana á innlendunr fjármagnsmarkaði einkenndi þróun peningamála á liðnu ári. Peningastefnan hefur mótast af því að draga úr þensluáhrifum af lánstjáreftirspurninni, einkum með beitingu ákvæða um lausafjárhlutfall innlánastofnana til að draga úr útlánagetu þeirra og tryggja ríkissjóði lánsfé. Lántaka opinberra aðila á innlendum markaði nam 19 mia.kr. og erlendis 8 mia.kr. í fyrra voru gefin út spariskírteini ríkissjóðs að fjárhæð 7 mia.kr., innlausn skírteina nam hins vegar 1,8 nria.kr. Við lok ársins nam fjárhæð útgefinna spariskírteina rúmum 38 mia.kr. 1 lok ársins námu ríkisvixlar rúmum 8 mia.kr., en þeir eru að lang stærstum hluta í eigu innlánsstofnana. Útgáfa húsbréfa var ntikil á árinu og nanr staða þeirra í árslok 5,7 ntia.kr. Lán og endurlán innlánsstofnanna jukust um 15,3% í fyrra. 2.4 Vextir Raunvextir af verðtryggðum útlánum hækkuðu miðað við lánskjaravísutölu um 0,2 prósentu- stig frá fytTa ári, eða úr 7,8% í 8%, en ef miðað er við hækkun framfærsluvísitölu fæst að raun- vextir verðtryggðra útlána hafi hækkað um 1,8 prósentustig. Eitt höfuðeinkenni vaxtaþróunar- innar í fyrra var hröð lækkun nafnvaxta á fyrri hluta ársins í kjölfar hjöðnunar verðbólgu. Þegar upp er staðið kernur í ljós að nafnvextir óverðtryggðra lána lækkuðu hægar en verðbólgan og báru því óverðtryggð skuldabréf 9,1% raunvexti samanborið við 4,7% raunvexti umfram fram- færsluvísitölu á árinu áður. 2.5 Fllutabréfamarkaður I kjölfar skattahlunninda vegna kaupa á hlutabréfum hefur hlutabréfamarkaðurinn vaxið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Árbók VFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.