Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 3
EIGNIR Eignir sjóðsins námu 345,5 milljörðum í árslok samanborið við 309,9 milljarða árið áður. Á árinu 2011 greiddu 47.915 sjóðfélagar til sjóðsins og námu iðgjaldagreiðslur alls 17.330 m.kr. Þá greiddi 7.541 fyrirtæki til sjóðsins vegna starfsmanna sinna. TRYGGINGAFR ÆÐILEG STAÐA Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóða er gerð upp árlega til að gæta þess að ákveðið jafnvægi sé á milli eigna og réttinda sjóðfélaga. Tryggingafræðileg staða sjóðsins í árslok 2011 er nú –2.3%. LÍFEYRISGREIÐSLUR Á árinu 2011 nutu 10.322 lífeyrisþegar lífeyrisgreiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 6.691 m.kr. Lífeyrisgreiðslur- nar árið áður námu 6.370 m.kr og hækkuðu þær um 5% á milli ára. Lífeyrisgreiðslurnar eru verðtryggðar og taka mánaðarlega breytingum vísitölu neysluverðs. SÉREIGNARDEILD Séreign í árslok 2011 nam 6.570 m.kr. Lífeyrisgreiðslur úr séreignardeild námu 667 m.kr. samanborið við 461 m.kr. árið 2010. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 8,2% og hrein raunávöxtun 2,8%. Ávöxtun innlánsleiðar var 7,4% sem samsvarar 2,1% raunávöxtun. AFKOMA Nafnvöxtun á árinu 2011 var 8,2% og hrein raunávöxtun 2,8%. Áhættudreifing eignasafns sjóðsins er góð og samsetning þess traust. Þannig er um 27% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 30% í innlendum ríkistryggðum skuldabréfum, 11% í safni sjóðfélagalána og 11% í bankainnstæðum. Innlend hlutabréfaeign jókst nokkuð á árinu og nemur nú um 8% af eignum sjóðsins. Önnur skuldabréf eru samtals 13% af eignum. FJÁRFESTINGAR Á árinu 2011 námu kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu 22.236 m.kr. og kaup innlendra hlutabréfa umfram sölu 13.790 m.kr. Kaup erlendra verðbréfa umfram sölu nam 1.712 m.kr. EIGNASAFN Í ÁRSLOK 2011 STJÓRN 2011 Helgi Magnússon, formaður Benedikt Vilhjálmsson, varaformaður Ásta R. Jónasdóttir Benedikt Kristjánsson Bogi Þór Siguroddsson Hannes G. Sigurðsson Óskar Kristjánsson Stefanía Magnúsdóttir Framkvæmdastjóri er Guðmundur Þ. Þórhallsson. 0 2.000 4.000 6.000 8.000 20112007 2008 2009 í milljónum króna 2010 Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar 100.000 150.000 50.000 250.000 350.000 200.000 300.000 2010 20112007 2008 í milljónum króna 2009 Hrein eign til greiðslu lífeyris 27 % Erlend verðbréf 30 % Ríkistryggð skuldabréf 11 % Bankainnstæður 11 % Sjóðfélagalán 9 % Skuldabréf sveitarfél., banka, ofl. 4 % Fyrirtækja- skuldabréf 8 % Innlend hlutabréf Starfsemi á árinu 2011 ÁRSFUNDUR Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 27. mars nk. kl. 18 á Grand Hótel. Á R S R E I K N I N G U R EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK Í milljónum króna 2011 2010 Innlend skuldabréf 155.834 135.534 Sjóðfélagalán 40.268 39.949 Innlend hlutabréf 30.528 12.690 Erlend verðbréf 101.014 97.058 Verðbréf samtals 327.644 285.231 Bankainnstæður 39.197 41.434 Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 228 241 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 183 286 Skammtímakröfur 2.409 2.568 Skuldir við lánastofnanir 1) -20.881 -19.272 Skammtímaskuldir -3.267 -556 Hrein eign sameignardeild 338.943 303.565 Hrein eign séreignardeild 6.570 6.367 Samtals hrein eign 345.513 309.932 BREYTINGAR Á HREINNI EIGN Í milljónum króna 2011 2010 Iðgjöld 17.330 15.946 Lífeyrir -7.366 -6.839 Fjárfestingartekjur 26.433 18.124 Fjárfestingargjöld -294 -237 Rekstrarkostnaður -314 -266 Aðrar tekjur 68 67 Önnur gjöld, tímabundinn skattur -276 0 Breyting á hreinni eign á árinu 35.581 26.795 Hrein eign frá fyrra ári 309.932 283.137 Hrein eign til greiðslu lífeyris 345.513 309.932 KENNITÖLUR 2011 2010 Nafnávöxtun 8,2% 6,1% Hrein raunávöxtun 2,8% 3,4% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) -3,8% -2,0% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 2,8% 2,4% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,08% 0,07% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,45% 1,29% Lífeyrir í % af iðgjöldum 39,6% 41,4% Fjöldi sjóðfélaga 32.940 32.435 Fjöldi lífeyrisþega 10.322 9.745 Stöðugildi 31,4 29,0 Nafnávöxtun innlánsleiðar 7,4% 5,8% Hrein raunávöxtun innlánsleiðar 2,1% 3,1% 1) Gjaldmiðlavarnarsamningar: réttarleg óvissa er um endanlega niðurstöðu uppgjörs samninganna. Lífeyrissjóður verzlunarmanna | Kringlan 7 | 103 Reykjavík | Sími 580 4000 | Fax 580 4099 | skrifstofa@live.is | www.live.is » Eignir 346 milljarðar » Nafnávöxtun 8,2% » Hrein raunávöxtun 2,8% » Um 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld » Iðgjöld 17 milljarðar » Lífeyrisþegar um 10 þúsund » Lífeyrisgreiðslur 7 milljarðar live.is 11 ÍM Y N D U N A R A FL / L V

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.