Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Listhúsinu LaugardalBaldursnesi 6 Listh Svæðisskipt þrýstijöfnunardýna sem veitir fullkominn stuðning. Tveir stífleikar. Verðdæmi á Queen 153x203 cm á íslenskum botni 179.900 kr. Saga/Freyja/Þór hágæða heilsudýnur Gerð úr 7 svæðisskiptu pokagormakerfi með 4 cm þrýstijöfnunarefni í bólstrun. Verð á Queen 153x203 cm á íslenskum botni frá 129.900 kr. Mikið úrval af stillanlegum rúmum 12 mán aða vaxtal ausar greiðs lur G er ið gæ ða- og ve rð sa m an bur ð Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00 Ísútrásin heldur áfram Tvær Yoyo-ísbúðir verða opnaðar á Benidorm og Alicante á Spáni fyrstu vikuna í mars. Þar í landi er lítil hefð fyrir sjálfsafgreiðslu- ísbúðum og því líklegt að sólarlandafarar taki þessari nýjung fegins hendi. Búðirnar tvær bætast í hóp tveggja Yoyo- ísbúða sem voru opnaðar í Ríga í Lettlandi í fyrra. Stefnt er á að opna fjórar ísbúðir til viðbótar í Eystrasaltsríkjunum á næstunni. Tvær slíkar búðir eru starfræktar á Íslandi, eða við Nýbýlaveg í Kópavogi og við Egilsgötu í Reykjavík. 1 Miðaldra kona trylltist á slysadeild 2 Fundu sprengjumann á Facebook - ógnaði sérsveit með hníf 3 Þjóðin sjálf finnur sér forsetaefni 4 Meryl Streep fékk loksins Óskar eftir 30 ára bið 5 Starfsmaður kærður til lögreglu og sendur í leyfi Fjölbreytt stuðningslið Guðni Ágústsson mætti ásamt miklu föruneyti á Bessastaði í gær til að afhenda forsetanum undirskriftalista til stuðnings þess að hann sitji þar eitt kjörtímabilið enn. Auk þeirra sem opinberlega hafa talað fyrir málstaðnum; Baldurs Óskarssonar, Ásgerðar Jónu Flosadóttur og Ragnars Arnalds, mátti sjá hóp af fólki sem til þessa hefur ekki haft sig sérstaklega í frammi í þessari baráttu. Einn þeirra, útvarpsmaðurinn Eiríkur Stefánsson, las þar yfirlýsingu, en einnig voru í hópnum Grétar Mar Jónsson, fyrrverandi þingmaður Frjálslynda flokksins, og Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Fram- sóknarflokksins. - fb, sh

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.