Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 28. febrúar 2012 17 Vegna aukinna umsvifa leitar AGR að öflugum gagnagrunns sérfræðingi. Við leitum að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og er skapandi í hugsun. Við bjóðum - Krefjandi og fjölbreytt verkefni - Frábær starfsandi með öflugum hópi sérfræðinga - Tækifæri í ört vaxandi fyrirtæki Starfssvið - Umsjón með gagnagrunni AGR Innkaupa - Hugbúnaðargerð með áherslu á gagnagrunnsenda - Tæknileg umsjón með innleiðingum á kerfinu Hæfniskröfur - Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærileg menntun - Þekking og reynsla af Microsoft SQL æskileg - Reynsla af forritun í .NET og C# kostur - Góð enskukunnátta - Hæfni í mannlegum samskiptum - Ábyrgð, frumkvæði og metnaður í starfi Umsóknarfrestur er til 5. mars, en umsóknir má senda á job@agr.is AGR er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur frá stofnun árið 1997, þróað eigin lausnir til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Meðal lausna okkar er innkaupa- og birgðastýringarkerfið AGR Innkaup, en það er í notkun hjá fjölda innlendra og erlendra fyrirtækja. Tillaga að breyttu deiliskipulagi Suðurhafnar vegna Óseyrarbrautar 17 Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 14. febrúar 2012 að auglýsa tillögu að breytingunni í samræmi við 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að byggingarreitur er stækkaður til norð-vesturs og nýtingarhlutfall hækkað í 0.5. Tillaga að breyttu deiliskipulagi á Iðnaðar-/þjónustu og verslun arsvæði við Flatahraun vegna Flatahrauns 7. Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 7. febrúar 2012 að auglýsa tillögu að breytingunni í samræmi við 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að lóð Flatahrauns 7 er stækkuð og gerður nýr byggingarreitur fyrir allt að 750 m2 nýbygg- ingu. Deiliskipulögin verða til sýnis hjá skipulags- og bygging- arsviði Norðurhellu 2, frá 28. febrúar til 11. apríl 2012. Hægt er að skoða deiliskipulagstillögurnar á forsíðu vefs Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 11. apríl 2012. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytinguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Skipulags-og byggingarsvið Hafnarfjarðar. 92,0 fm íbúð með sérinngangi og glæsilegu útsýni á góðum og grónum stað í Garðabæ. Stór sér lóð fylgir íbúðinni. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottaherbergi innaf forstofu, hol, 2 svefnherbergi, rúmgóða stofu, eldhús og flísalagt baðherbergi. Útsýni út á sjóinn, að Snæfellsjökli, yfir borgina og víðar. Verð 23,9 millj. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG. VERIÐ VELKOMIN. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Brekkubyggð 61 –Garðabæ 3ja herbergja íbúð með sérinngangi OP IÐ HÚ S OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.00-18.00 - með þér alla leið - 569 7000 Síðumúli 13 www.miklaborg.is Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar Njálsgata 38 70 m2 einbýli Mikið endurnýjað á síðustu árum Frábær staðsetning Sérlega falleg eign Þriðjudag. 28.febrúar 101 Reykjavík Nánari upplýsingar veitir Ólafur Finnbogason sími: 822 2307 olafur@miklaborg.is Verð: 26,7 millj. OPIÐ HÚS Í DAG frá kl. 17:00-18:00 Dimmuhvarf 1 - 203 Kópavogur Opið hús í dag þriðjudag frá kl. 17:00 til 18:00 Mjög glæsilegt einbýlishús með innbyggðum bílskúr við Dimmuhvarf 1 í Kópavogi. Húsið stendur á 1.544 m2 fallegri lóð með glæsilegu útsýni við Elliðavatn. Einbýlis- húsið er 207,9 m2 og bílskúrinn 55,1 m2. Eignin skiptist í: Forstofu, baðherbergi, þvottahús, húsbóndaherbergi/koníakstofu, tvö barnaherbergi, hjónah. með fata- herbergi og baðherbergi, eldhús, borðstofu og stofu. Bílskúrinn er 55,1 m2 með geymslu. Þetta er stórglæsilegt hús með glæsilegu útsýni. Mjög fallegar sérsmíð- aðar innréttingar og gólfefni. Mikil lofthæð með fallegri lýsingu og incubus kerfi . Eignin er laus til afhendingar strax. V. 79,5 m. OP IÐ HÚ S KJARNA - ÞVERHOLTI 2 Snyrtileg 3. herb íbúð til leigu. Góð umgengni og reykleysi skilyrði. Uppl. í síma 840 0076. Íbúðir til leigu Glæsilegar, nýjar 2ja. og 3ja. herb. íbúðir verða til útleigu mjög fljótlega í Norðlingaholti. Flestum íbúðum fylgir stæði í sameiginlegri bílageymslu. Áhugasamir leigjendur senda nafn og símanr. á netfangið: ao@husid.is Öllum fyrirspurnum svarað. Húsnæði óskast Erlent par með 4mánaða gamallt barn óska eftir 2. herb. íbúð frá 1.mars. s. 553 0520 eða 697 9582. Geymsluhúsnæði www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur 8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki - iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun. S: 564-6500. www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. Geymslur.com Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 Gisting Íbúðir í Barcelona, gisting eða langtímaleiga. starplus.is. Allir í vetrarskíðafrí á Dalvík, góð gistiaðstaða! S:865 8391, www. vegamot.net og vegamot@vegamot. net. ATVINNA Atvinna í boði Járniðnaðarmenn Vantar duglegan áhugasmana mann í smíðar og viðgerðir á vélbúnaði. Mest við skip. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist á thjonusta@365.is Merkt: Járniðnaðarmenn Veitingahúsið Hornið Óska eftir að ráða Pizzubakara í 70% starf. Aðeins vanur Pizzubakari kemur til greina. Sendið ferilskrá með mynd á hornid@hornid.is Starfsfólk óskast á veitingahúsið Durum, Laugavegi 42. Full vinna og hlutastarf í boði. Íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar í síma 777-3905 eða á staðnum á milli 14 og 18. Aðstoðarkokkur í eldhús Óskum eftir vönum manni í eldhús, unnið er á kokkavöktum. Áhugasamir sendið umsókn á info@portid.is Skipsstjóra vantar á Papeyjarferjuna Gísla í Papey á komandi sumri. Viðkomandi þarf einnig að hafa tilskilin réttindi sem vélavörður. Nánari uppl. gefnar í s. 866 1353 eða 478 8119 Papeyjarferðir ehf. Djúpavogi. TILKYNNINGAR Tilkynningar Opið hús fyrir slagþola og aðstandendur þeirra fram á vor: REYKJAVÍK: Alla þriðjudaga frá kl.13-15 í Síðumúla 6. AKUREYRI: Annan þriðjudag hvers mánaðar frá kl.18-19 í Greifanum. Kaffi á könnunni! Erum á Grensásdeild og veitum upplýsingar um félagið alla fimmtudaga frá kl.14-16. Einkamál MyPurpleRabbit.com Djörf stefnumót, heit samskipti. Einstaklingar, pör, hjón. Íslenskt viðmót. Tilkynningar Fasteignir Atvinna í Smáralind 1. mars Létt Bylgjunnar AFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.