Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 30
Ný fjölmiðlakönnun Capacent Gallup staðfestir vinsældir Fréttablaðsins enn einu sinni. Til dæmis lesa 70% íbúa höfuðborgarsvæðisins milli átján og fimmtugs að meðaltali hvert tölublað Fréttablaðsins - næstum þrefalt fleiri en lesa það dagblað sem kemur næst á eftir. Við erum stolt af þessum glæsilega árangri og munum halda áfram að miðla skemmtilegu og upplýsandi efni, hlusta á raddir lesenda og vera líflegur vettvangur fyrir skoðanaskipti. Fólkið í landinu les Fréttablaðið Allt sem þú þarft...Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Október til desember 2011, meðallestur á tölublað. Fréttablaðið Morgunblaðið DV Fréttatíminn Finnur.is Monitor Viðskiptablaðið 73,0% 32,1% 13,3% 54,8% 38,8% 25,5% 10,2% 59,4% 33,1% 12,2% 40,8% 29,5% 23,7% 9,1% 12-80 ára Höfuðbsv. Landið allt Fréttablaðið Morgunblaðið DV Fréttatíminn Finnur.is Monitor Viðskiptablaðið 70% 25% 13,1% 48,4% 30,2% 25,3% 7,6% 57,5% 26,8% 11,6% 35,9% 22,6% 22,5% 7,6% 18-49 ára Höfuðbsv. Landið allt

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.