Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 31

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 31
ÞJÓÐ Á KROSSGÖTUM 101 þeirra í þjóðartekjunum með höft, styrki og verðlagseftirlit að vopni. Aflciðingin verður að lokum sú, að markaðshagkerfið er afnum- ið með öllu og verðmyndunarkerfið hættir að koma að nokkru verulegu gagni sem leið- arvísir um hina hagkvæmustu nýtingu fram- leiðsluþátta þjóðfélagsins. Ef til vill gæti heilhuga þátttaka í fríverzl- unarsamstarfi vestrænna þjóða ekki fært ís- lendingum neina dýrmætari gjöf en þá að hrífa efnahagsmál þeirra úr þessum álögum og færa þeim í staðinn í hendur áttavita hins frjálsa markaðar. Þegar við þetta bætast þau stórkostlegu tækifæri, sein blasa við þrótt- miklum íslenzkum atvinnuvegum, ef þeir fá greiðan aðgang að hinum frjálsu mörkuðum heimsins, ætti valið að verða íslendingum auðvelt. Vonandi hafa þeir næga trú á sjálfa sig og land sitt til að heykjast ekki á að leggja út í eðlilega samkeppni við erlenda framleið- endur, bæði á innlendum og erlendum mörk- uðum. Náttíari Eg gekk þennan veg í hægri kælu hafgúa sýngdu vísur hinum ferðlúna í nótt deyr síðasti neistinn með andvarpi í klakann í nótt stígur raust þúsund vatna til höfuðs mér ég sat við ihnkerin margar nístandi nætur sem speigluðu stjörnur sínar í ókunnum vötnum hafgúa sýngdu lánga brimkviðu með stefi ég hef setið við ilmkerin þessar nístandi nætur meðan Jángeldurinn kulnaði á ísuðu gólfi skálans leingi stynur þúngan vindurinn í durum en ég er kominn myrka vegu að hlusta á gnýinn og gánga með sjó. Þorsteinn Jónsson jrá Hamri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.