Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Blaðsíða 18
14 SVEITARST J ÓRNARMÁL Mannf jöldi á íslandi í árslok 1947 Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu í árslok 1947. Er þar farið eftir manntali prestanna, nerna í Reykjavík, Hafn- arfirði og Vestmannaeyjum. Þar er farið eftir bæjannanntölum, sem tekin eru af bæjar- stjórunum í október- eða nóvembermánuði. Til samanburðar er settur mannfjöldinn eftir tilsvarandi manntölum næsta ár á undan. Kaupstaðir: 1946 47 Reykjavík 48954 51 690 Hafnarfjörður 4 466 4596 Akranes 2 321 2 410 ísafjörður 2 870 2895 Sauðárkrókur — 983 Siglufjörður 2967 2972 ólafsfjörður 9X5 9x4 Akureyri 6 180 6 516 Seyðisfjörður 811 778 Neskaupstaður 1 243 1 263 Vestmannaevjar 3 478 3 478 Samtals 74205 78495 Nú hefir tekizt að sernja við prentsmiðju í Reykjavík — Oddaprentsmiðju — og tekur hún nú við prentun ritsins. Mun það nú koma reglulega út hér eftir, nerna ófvrir- sjáanleg atvik tefji, en útkomumánuðir eru ráðgerðir þessir: febrúar, maí, ágúst og nóv- ember. Um leið og ég býð Eirík Pálsson velkom- inn að starfi sínu sem skrifstofustjóra Sam- bands ísl. sveitarfélaga og ritstjóra ,.Sveitar- stjómarmála", og áma honum allra heilla við þau störf, vil ég nota tækifærið og benda sveitarstjómum og bæjarstjómum, en þó Sýslui: 1946 1947 Gullbr. og Kjósarsýsla .. 7 052 7 381 Borgarfjarðarsýsla....... x 247 1 265 Mýrasýsla ............... 1788 1773 Snæfellsnessýsla ........ 3 194 3 201 Dalasýsla ............... 1293 1 274 Barðastrandarsýsla ...... 2 786 2 768 ísafjarðarsýsla ......... 4 204 4 043 Strandasýsla ............ 2 089 1984 Húnavatnssýsla........... 3 422 3 391 Skagafjarðarsýsla ....... 3 731 2 722 Eyjafjarðarsýsla ............ 4401 4 3x8 Þingeyjarsýsla .......... 5 770 5 763 Norður-Múlasýsla......... 2 481 2 467 Suður-Múlasýsla.......... 4 079 4161 Austur-Skaftafellssýsla . 1 129 1 114 Vestur-Skaftafellssýsla . 1499 1460 Rangárvallasýsla ........ 3 062 2 965 Ámessýsla ............... 53x8 5 390 Samtals 58 545 57 440 Alls á öllu landinu 132 750 135 935 alveg sérstaklega öllum oddvitum og bæjar- stjórum á það, að svo bezt nýtast starfs- kraftar Eiríks Pálssonar, að sveitarfélögin snúi sér til hans með málefni þau, sem þau þurfa að rækja hér syðra og skrifstofu sam- bandsins er unnt að leysa af hendi. Hin ungu samtök sveitarfélaganna þurfa á því að halda, að allir, senx skilja vilja þýð- ingu þeirra, fylki sér um þau og leggi sinn skerf til, að þau geti leyst verkefni sitt af hendi svo vel að ekki verði með rökum að fundið. Jónas Guðnnmdsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.