Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Blaðsíða 46
KOMA ÚT ÁRSFJÓRÐUNGSLEGA. UTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA. ★ SVEITARSTJÓRNARMÁL flytja alls konar fróðleik, er varðar sveitar- stjómarmenn í starfi þeirra. Það greinir frá nýmælum og breytingum á löggjöf þeirri, er sveitarfélögin varðar, og birtir greinar um hvers konar félagsmálastarfsemi, sem við kemur sveitarfélögum landsins. ★ SVEITARSTJÓRNARMÁL flytja og frásagnir um stjóm og skipan sveitarfélaga í öðrum löndum, greina frá samtökum þeirra og vilja stuðla að aukinni samvinnu við Jaau. ★ SVEITARSTJÓRNARMÁL eru rit, sem ómissandi er hverjum þeim sveitarstjórnarmanni, er vill leysa starf sitt vel af hendi. ★ SVEITARSTJÓRNARMÁL hafa nú komið út í 8 ár og eru því nokkur hefti þeirra ófáanleg með öllu. En það, sem til er af ritinu, er til sölu á skrifstofu Sambands ísl. sveitarfélaga og kostar 50 krónur fyrir þá, sem gerast áskrifendur. ★ SVEITARSTJÓRNARMÁL kosta aðeins — tuttugu Jcrónur á ári, — og greiðast fyrirfram með póstkröfu. Sveitarst/órnarmenn/ Gerizt kaupendur nú þegar og tryggið yður það, sem til er af ritinu. Sendið SVEITARSTJÓRNARMÁLUM greinar, fréttir og myndir. UTANASKRIFT: SVEITAMSTJÓMNAMMÁL Pósthólí íoyg - Reykjavík. PRENTSMIÐJAN ODDI h.f.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.