Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Blaðsíða 22
18 SVEITARST J ÓRNARMÁL Fátækrafmmfæri árin 1945 og 1946 Síðan 1932 hafa þau sveitarfélög, sem liafa haft tiltölulega mest fátækraútgjöld, fengið nokkurn hluta þeirra endurgoldinn, fyrst úr ríkissjóði, en síðan 1936 úr Jöfn- unarsjóði bæjar- og sveitarfélaga, en hann var stofnaður með lögum frá 1937 og fær 700 þús. kr. tillag árlega úr ríkissjóði. Upp- haflega var jöfnunarsjóði einnig ætlað að jafna kostnað bæjar- og sveitarfélaga af elli- og örorkutryggingum og kennaralaunum, en það var fellt niður, er lögunum var breytt 1945 (lög nr. 53 og 67). Við jöfnunina, sem framkvæmd er af félagsmálaráðuneytinu, er landinu skipt í tvo jöfnunarflokka. í öðrum flokknum eru kaupstaðir og þeir hreppar, sem í eru kauptún með 500 manns og þar yfir, en í hinum allir aðrir hreppar. Samanlögð útgjöld sveitarfélaga til fá- tækraframfæris eru borin saman við það, sem þau ættu að vera, ef reiknað væri með meðalbyrðinni af þeim í öllurn sveitarfélög- um í sama jöfnunarflokki, miðað að V3 hluta við tölu karla og kvenna á aldrinum 18—60 ára, að J /3 við skattskyldar tekjur, að a/G við skuldlausar eignir og að V6 við fasteignamat. Tillagið úr jöfnunarsjóði er 2/3 af því, sem fátækrabyrði sveitarfélagsins fer fram úr 90% af meðalbyrðinni. Yfirlitið á bls. 19 sýnir fátækrabyrði sveit- arfélaganna árin 1945 og 1946 í hvorum jöfnunarflokki, svo og meðalfátækrabyrðina eftir framangreindum reglum og loks jöfn- unarsjóðstillagið. Samkvæmt yfirlitinu hefur fátækrabyrðin á öllu landinu árið 1945 numið alls 5139000 kr., en 6863000 árið 1946. í hvorum jöfn- unarflokki og á landinu í heild hefur hún að meðaltali numið því, sem hér segir: 1945 1946 I. jöfnunarfl. Il.jöfnfl. Allt landið I. jöfnunarfl. II. jöfnfl. Allt landið kr. kr. kr. kr. kr. kr. Á mann 18—60 ára 91.44 32.80 70.31 126.25 37.31 94.30 •- 100 kr. skallskyldar tekjur 1.92 2.30 1.97 2.19 2.00 2.16 - 100 — skuldlausa eign .. 0.90 0.33 0.70 1.00 0.33 0.78 - skatlskylt fasteignahundrað 1.73 1.02 1.55 2.20 1.10 1.92 Á yfirlitinu yfir II. jöfnunarflokk sést, að jöfnunartillag, þar af 1 hreppur yfir 20 þús. jöfnunartillag hefur verið veitt í sumar sýsl- kr. (Glæsibæjarhreppur í Eyjafjarðarsýslu ur, sem hafa haft minni fátækrabyrði heldur 32380 kr.), en 1946 fengu 72 hreppar af 204 en meðaltal. Það stafar af því, að enda þótt í II. fl. jöfnunartillag, þar af 2 yfir 20 þús. byrðin sé undir meðaltali í sýslunni sem kr. (Glæsibæjarhreppur 31 298 kr. og Gerða- heild, þá eru einstakir hreppar í sýslunni hreppur í Gullbringusýslu 23856 kr.). samt fyrir ofan eða svo nálægt meðaltali, að Jöfnunin milli sveitarfélaganna er miðuð þeir fá jöfnunartillag. Ekkert jöfnunartillag við framfærslustyrk þann, sem greiddur hef- hefur farið í 3 sýslur (Kjósarsýslu, Mýrasýslu ur verið samtals úr sveitarsjóði á árinu, og og Austur-Skaftafellssýslu). Árið 1945 fengu skiptist hann árin 1945 og 1946, sem hér 69 hreppar, af 201 alls, í II. jöfnunarflokki segir (sjá bls. 20):

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.