Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 41

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 41
 byggingar undir því. Fleiri múrsteinar og múrsteinabrot, sem mynduðu hring- laga byggingu, fundust í norðurhlut- anum en gafl naustsins lá ofan á henni (myndir 23, 24 og 29). Þar með voru tvö byggingarstig komin í ljós, hið yngra byggt úr grjóti og það eldra úr múrsteinum. Eftir að gafl naustsins hafði verið grafinn upp var tekið við að grafa upp hringbygginguna (myndir 27 og 33). Hámarks vegghæð múrsteinanna voru þrjú hleðslulög. Efstu steinarnir vísuðu jafnt allan hringinn inn á við, svo að þeir hafa hugsanlega myndað kúpul. Mikill fjöldi múrsteina, sem hrunið höfðu inn í hringinn, ýta undir þessa hugmynd (mynd 33.1). Þar sem múr- steinarnir voru hins vegar látnir liggja langsum og engin ummerki bindingar fundust, er erfitt að sanna þennan möguleika. Múrsteinunum var þannig hlaðið upp að fúgan á milli tveggja steina var hulin með þeim múrsteinum sem hlaðnir voru þar ofan á. Þvermál múrsteinahringsins er 2,10 m en 16-18 múrsteinar mynda veggjar- lagið (mynd 35). Gólfið er vandlega lagt múrsteinum og svo til slétt en hæðarmunur á steinum er að hámarki 5 sm. Múrsteinarnir í gólfinu snéru NV- SA, nema fjórir, sem lágu þvert á þessa stefnu í miðju gólfsins og mynduðu 60 x 60 sm ferning. Önnur hækkun í miðju gólfsins stafaði af steinhellu sem lá þar yfir, ca. 25 x 30 sm. Fúgurnar voru fylltar með gráu efni.100 Múr- steinagólfið náði ekki undir veggjar- hleðsluna heldur þakti gólflögnin einungis svæðið innan hringsins. Í suðaustri var veggurinn rofinn á 70 sm kafla. Í þessu skarði gekk múrsteina- gólfið yfir í rýmið. Fjórir lægra liggjandi múrsteinar voru lagðir langs- Mynd 23. Naustið, vestursvæði. 100. Þakkarverð greining dr. R. Thöle á Institut für Geographie der Universität Münster, gaf eftirfarandi niður- stöður: Útlit efnisins bendir með nokkurri vissu til að efnið hafi verið notað sem fúga. Kornasamsetningin samræmist að mestu efninu í sýni 1 (ekkert stórsætt bendir til þess að efnið sé hleðslu- kalk). Auk þess voru viðarleifar í sýninu, sem voru hins vegar of smá- gerðar til að hægt væri að tegunda- eða aldurs- greina þær. Efna- greining með tilliti til kalsíumkarbónats og hins steinlímskennda kalsíumsílíkats reyndist neikvæð.“ __________ 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.