Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 51

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 51
 gengið út frá því að hafi verið lagður biti langs yfir skipið.112 Svo voru lögð bretti milli bitans og veggjanna, og ofan á þau var svo hugsanlega lagt torf. Ramskou sýnir í skýrslu sinni endurgerð af svona skýli með skáþaki. Hann tímasetur bæði skýlin til víkinga- aldar eða ármiðalda, þar sem þeir til- heyrðu líklega tveim skráðum bónda- bæjum frá þessum tímabilum.113 Nánari rannsókn á skýli 1 sýndi að innra mál þess var 6 x 24 m að há- marki. Þar með var hægt að hýsa tvö skip sambærileg Tune- eða Ásubergs- skipunum sem á kili voru annars vegar 4,3 x 20 m og hins vegar 5,1 x 21,4. Í skýlunum stóðu skipin á kilinum ofan á þverbitum og hliðarstoðir vörðu skipin frá því að velta. Þar sem fornleifafundurinn í Harre- berg er aðeins sá eini sem rennir stoðum undir tilvist hrófa er ekki hægt að fjalla meira um almenna stærð og útlit þeirra. Hin tegund bátaskýla frá víkinga- tímanum og fyrsta hluta miðalda á Norðurlöndum eru hin eiginlegu naust. Leggja ber áherslu á að naust eru öfugt við hróf varanlegar byggingar (sbr. latína navis og fornnorræna nór – skylt skipi). Í Gulaþingslögum 307 er að finna lýsingu á nausti: Létt bygging með stoðir sem reknar voru í jörðu og tengdar saman að ofan með láréttum þverbitum. Þakið var búið til úr sperrum sem tengdar voru saman með slám og þunnum fjölum. Ofan á var fyrst lagður birkibörkur og svo torf þar ofaná. Til að koma í veg fyrir að torfið rynni niður af þakinu var sett brík langsum á þakkantinn og á mæninn voru lagðar fjalir til að verjast vindi.114 Byggingarefnið hefur verið sótt í næsta nágrenni og hefur því verið líkt og hróf úr steinum, timbri og torfi. Í Sturlungu er sagt frá sperrunausti – sbr. rim = sperra – á Íslandi.115 Annars má gera ráð fyrir að veggir naustsins Mynd 38. Naustið, norðursvæði, snið á móti NV. 112. D. Ellmers (sjá neðanmálsgrein 108), 148. 113. T. Ramskau (sjá neðanmálsgrein 111) 171. 114. H. Falk (sjá neðan- málsgrein 105) 27. 115. H. Falk (sjá neðan- málsgrein 105) 27. __________ 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.