RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 38

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 38
RM ÞÓRIR BERGSSON að sér og lá kyrr. — Þeir horfðu á hana, þegjandi, þessir tveir menn. — Annar sat, hinn stóð. — Nei, doktor Jökull horfði ekki á fluguna, hann horfði á manninn, sem sat. Hvaða skrípalæti voru þetta? Var maðurinn geðveikur? — Hún er ekki dauð enn- þá, sagði ungi maðurinn. Bíðið við doktor, augnahlik! Hann gekk að skrifborðinu og náði sér í lítið hvítt pappírsblað. Með mikilli nákvæmni smeygði hann hlaðinu undir fluguna, sem nú fór aftur, örlítið, að tifa með löppunum. — Sjáið til, doktor, sagði ég ekki, hún tórir ennþá! Svo bar hann blaðið með flugunni á, út um dyrnar, niður tröppurnar, yfir gras- flötinn og lagði það þar undir rósa- runna, þar sem sólin skein á það. Fór ákaflega hægt og gætilega. Læknirinn stóð á svölunum, saug vindilinn hægt og hugsandi, — horfði á. — Já, sagði húsbóndinn og gekk inn í húsið aftur, ú eftir doktornum. Fyr- irgefið, doktor, ég veit að þér hljótið að vera undrandi. Auðvitað bað ég yður ekki að koma til þess að sjá mig reyna að lækna hálfdauða flugu. Hún fær nú sitt tækifæri að lifna aft- ur þarna úti í blíðunni, ef hún er ekki dauð. Ef til vill, sagði læknirinn. Já, ef til vill, endurtók ungi mað- urinn og kveikti sér í vindlingi á ný. — En, — ef til vill hefði verið betra fyrir hana að deyja, — fá að deyja, bara deyja, hér inni. — Hver veit nema ég hafi bjargað henni frá því að deyja hér í glugganum, já, — í sæmilegum húsakynnum, — aðeins til þess að einhver stór og viðbjóðs- leg padda, — jötunuxi eða könguló til dæmis, hremmi hana þarna úti í garðinum og éti hana? Doktor Jökull Pálsson hóf aftur upp augabrúnirnar, leit á húsbónd- ann og brosti. — Á þetta að vera úminning til okkar læknanna um það, að það sé kannske ekki alltaf góð- verk að reyna að halda lífinu í ykk- ur, sem vitjið okkar, og hafið stund- um, — fyrirgefið þér, ekki farið ó- þarflega varlega með heilsuna? 0- jæja, þetta getur svo sem verið rétt og satt. En ég hef samt gefið henni tæki- færið að lifna við aftur, sagði Vil- hjúlmur Bardal, og það getur kannske orðið óviðjafnanlega unaðslegt fyrir hana, þessa litlu flugu, að fá að lifa og leika sér, þótt ekki verði neraa til kvöldsins í dag, þennan fagra dag. — Hann hló dimmt og lágt. Lét vindl- inginn í öskubakka og drap eldinn í tóbakinu. — Fagurt veður í dag, doktor, sumar, gleði og líf, — finnst yður það ekki? Hvert var erindið? Læknirinn leit á unga manninn. Með leyfi, herra Bardal, — eitthvað annað en heim- spekilegar og — auðvitað, lærdóms- ríkar, hugleiðingar um flugur — og lífið, svona yfirleitt? Afsakið, sagði ungi maðurinn, stóð upp og stundi við, lítið eitt. — Jú, því miður var erindið annað. — En — ég þykist vita að þér skiljið, dokt- or, að það er stundum dálítið erfitt 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.