Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 13
BREIÐFIRÐINGUR 11 að í Bandaríkjunum er kosið fyrst og fremst um menn sem einstaklinga, en aðeins í öðru lagi lagi um þá sem fulltrúa flo'kka. En hvað skyldi hafa gefið Valdimari siðferðisstyrk til að villast aldrei í völundarhúsi stjórnmála og fjármála? Við kynni af honum og reyndar systkinum hans öðrum, fer ekki hjá því, að maður sjái þar koma fram hið bezta, sem norrænn hugsunarháttur og hin gamla íslenzka sveita- menning hafa upp á að bjóða að viðbættu kristilegu uppeldi. Valdimar er alinn upp í fjarlægu landi, en við rammís- lenzka arfleifð í Minnesotabyggð í Minnesotaflyki, þar sem afkomendur landnemanna urðu að treysta á mátl sinn og megin og brutust áfram úr fátækt án hjálpar opinberra að- ila, en í þess stað kom samhjálp einstaklinganna, sem báru byrðar hver annars. Ég hygg, að til þessa megi að nokkru rekja hina einstöku og óeigingjörnu hjálpsemi Valdimars við landa sem lent hafa í vandræðum handan hafsins. Og frá litlu kirkjunni í Minnesota, þar sem sr. Friðrik Friðriksson prédikaði á þeim árum, kemur þekking hans á íslenzkum sálmum og sá styrkur, sem hann sækir enn í yrkingar Hallgríms Péturs- sonar. Hitt er mér óskiljanlegt, hvernig hann hefur aflað sér einstakrar þekkingar á ættum fólks og uppruna á íslandi og jafnvel \ Noregi, enda þótt hann dveldist hér á landi í nokkur ár á stríðsárunum. Frá þeim tíma munu margir hinn prúða og drengilega liðsforingja í bandaríska flotan- um sem tók reyndar ineð sér héðan sína ágætu konu, Guð- rúnu Jónsdóttur, og fyrstu dótturina, sem fæddist í Camp Knox bragga vestur á Melum. Síðan Valdimar fluttist aftur vestur til Minnesota, held
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.