Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 23

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 23
BREIÐFIRÐINGUR 21 eitt skip úr Keflavík. Lágu þeir undir áföllum, stóðu menn í látlausum austri. Faðir minn hafði orð á að líklega væri hægt að taka land undir Háa-Hjalla, ef menn færu fyrir til að taka á móti. Magnús var athugull maður og hafði skarpa sjón. Hann segir: „Ég sé á ströndinni feiri en heimamenn á Nesi eina. Einhverjir munu því vera lentir þar“. Þetta reyndist rétt. Þorvarður Þorvarðarson frá Hallshæ hafði lent á Nesi og skiplhöfn hans tók á móti þeim undir Háa- Hjalla. Síðari hluta dagsins „gekk veðrið út á“, og komust þeir þá allir heim. Haustið 1912 var Danelíus Sigurðsson ráðinn á skip í Ólafsvík. Var ætlunin að hann yrði á því um veturinn. Um áramótin tók hann sig upp, „hvað sem hver sagði“, og flutti út á Hellissand. Hóf hann róðra þaðan. Um vetur- inn, á þorra, fórst báturinn frá ÓlafsVík, sem hann hafði verið ráðinn á, með öllum mannskap. Var það báturinn, sem áður er minnzt á. Danelíus gerðist formaður á eigin skipi haustið 1915. Hann var þá 20 ára. Þeir voru 6 á bátnum. Þeirra elztur var Hjörtur Cyrusson, þá 24 ára. Um miðjan desember björguðu þeir 5 mönnum af báti, sem fengið hafði á sig sjó og fyllt. Þeir á báti Danelíusar voru nýbúnir að leggja línuna og létu reka. Það var slæmur sjór. Þá kvaðst Björn, bróðir Danelíusar heyra einhver vein. Fóru þeir þá að svip- ast um. Sáu þeir hvar maður stendur uppi í báti, sem maraði í kafi. Það var á móti veðrinu og drjúgur spölur að róa. Þegar þeir nálguðust bátinn fundu þeir 3 menn í sjón- um. Þeir voru allir skinnklæddir og vissu fæturnir upp. Gekk þeim greiðlega að ná þeim og lifnuðu tveir þeirra fljótt við. Einn maður stóð uppi í bátnum og annar hékk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.